Aliyah um að mæta kærustunni: Alltaf mikil samkeppni Andri Már Eggertsson skrifar 30. mars 2022 22:59 Aliyah Daija Mazyck fagnaði með stuðningsfólki og liðsfélögum Vísir/Bára Dröfn Aliyah Daija Mazyck, átti stórleik er Fjölnir var deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir tíu stiga tap gegn Val 76-86. „Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi. Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
„Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi.
Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira