Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2022 11:03 Laugardalsvöllurinn var vígður 1959 og er barn síns tíma. vísir/vilhelm Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti nýja fjármálaáætlun í fjármálaráðuneytinu í morgun. Bæði Laugardalsvöllurinn og Laugardalshöllin eru löngu úrelt mannvirki og standast ekki alþjóðlegar kröfur. Lengi hefur verið rætt um að þörfina á að reisa nýjan þjóðarleikvang en lítið sem ekkert þokast í þeim efnum. Í fjármálaáætluninni sem var kynnt í dag segir að ýmis stærri fjárfestingarverkefni hafi verið í skoðun á undanförnum misserum. Meðal þess er bygging þjóðarleikvanga í íþróttum. Samkvæmt fjármálaáætluninni eru þessi áform á byrjunarstigi og endanlagt umfang framkvæmda liggur ekki fyrir. Sökum þeirrar óvissu þykir ekki tímabært að gera ráð fyrir byggingu nýs þjóðarleikvangs í fjáráætluninni fyrir árin 2023-27. Lofaði ekki fleiri nefndum Í Pallborðinu á Vísi í desember kvaðst Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, bjartsýnn á að nýr þjóðarleikvangur risi innan tíðar. Allar forsendur væru fyrir hendi til að ráðast í byggingu hans. „Ég get lofað því að það verði ekki fleiri nefndir sem að velta þessu upp. En það þarf auðvitað einhver að fara í samtal um þessi mál,“ sagði Ásmundur sem var í Pallborðinu ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, og Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ. Undanfarið hafa handbolta- og körfuboltalandslið Íslands spilað heimaleiki sína á Ásvöllum. Laugardalshöllin er enn ónothæf vegna vatnstjóns í desember 2020. Laugardalsvöllur KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti nýja fjármálaáætlun í fjármálaráðuneytinu í morgun. Bæði Laugardalsvöllurinn og Laugardalshöllin eru löngu úrelt mannvirki og standast ekki alþjóðlegar kröfur. Lengi hefur verið rætt um að þörfina á að reisa nýjan þjóðarleikvang en lítið sem ekkert þokast í þeim efnum. Í fjármálaáætluninni sem var kynnt í dag segir að ýmis stærri fjárfestingarverkefni hafi verið í skoðun á undanförnum misserum. Meðal þess er bygging þjóðarleikvanga í íþróttum. Samkvæmt fjármálaáætluninni eru þessi áform á byrjunarstigi og endanlagt umfang framkvæmda liggur ekki fyrir. Sökum þeirrar óvissu þykir ekki tímabært að gera ráð fyrir byggingu nýs þjóðarleikvangs í fjáráætluninni fyrir árin 2023-27. Lofaði ekki fleiri nefndum Í Pallborðinu á Vísi í desember kvaðst Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, bjartsýnn á að nýr þjóðarleikvangur risi innan tíðar. Allar forsendur væru fyrir hendi til að ráðast í byggingu hans. „Ég get lofað því að það verði ekki fleiri nefndir sem að velta þessu upp. En það þarf auðvitað einhver að fara í samtal um þessi mál,“ sagði Ásmundur sem var í Pallborðinu ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, og Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ. Undanfarið hafa handbolta- og körfuboltalandslið Íslands spilað heimaleiki sína á Ásvöllum. Laugardalshöllin er enn ónothæf vegna vatnstjóns í desember 2020.
Laugardalsvöllur KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira