Leggja fram kvörtun til ESA vegna blóðmerahalds Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 07:43 Aðbúnaður blóðmera hefur mikið verið í umræðunni hér á landi síðustu mánuði. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Sautján dýraverndunarsamtök, hin belgísku Eurogroup for Animals þeirra á meðal, lagt fram kvörtun til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna blóðmerahalds hér á landi. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun en í kvörtuninni segir að blóðtaka á fylfullum hryssum brjóti í bága við reglur evrópska efnahagssvæðisins um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Blóðmerahald og aðbúnaður blóðmera hefur mikið verið í umræðunni hér á landi eftir að alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin TSB Tierschutzbund Zürich og AWF Animal Welfare Foundation birtu heimildarmynd um blóðmerahald á Íslandi. Í henni mátti sjá slæma meðferð á hrossunum, þar sem þau eru lokuð inni í þröngri stíu og merarnar meðal annars slegnar og barðar með prikum. Í kvörtun dýraverndunarsamtakanna til ESA segir að Ísland beiti ekki sem skyldi löggjöf sinni sem byggi á tilskipun Evrópusambandsins. Evrópska reglugerðin sem um ræðir kveður á um að tilraun skuli ekki gerð á dýrum ef viðurkennd er önnur aðgerð, sem feli ekki í sér notkun á lifandi dýri og nái fram þeim niðurstöðum sem leitast er eftir. Er bent á að þegar hafi verið þróað hormónalyf sem hafi sömu áhrif og hormón úr blóði fylfullra hryssa. Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði EFTA Tengdar fréttir Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun en í kvörtuninni segir að blóðtaka á fylfullum hryssum brjóti í bága við reglur evrópska efnahagssvæðisins um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Blóðmerahald og aðbúnaður blóðmera hefur mikið verið í umræðunni hér á landi eftir að alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin TSB Tierschutzbund Zürich og AWF Animal Welfare Foundation birtu heimildarmynd um blóðmerahald á Íslandi. Í henni mátti sjá slæma meðferð á hrossunum, þar sem þau eru lokuð inni í þröngri stíu og merarnar meðal annars slegnar og barðar með prikum. Í kvörtun dýraverndunarsamtakanna til ESA segir að Ísland beiti ekki sem skyldi löggjöf sinni sem byggi á tilskipun Evrópusambandsins. Evrópska reglugerðin sem um ræðir kveður á um að tilraun skuli ekki gerð á dýrum ef viðurkennd er önnur aðgerð, sem feli ekki í sér notkun á lifandi dýri og nái fram þeim niðurstöðum sem leitast er eftir. Er bent á að þegar hafi verið þróað hormónalyf sem hafi sömu áhrif og hormón úr blóði fylfullra hryssa.
Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði EFTA Tengdar fréttir Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02