Leggja fram kvörtun til ESA vegna blóðmerahalds Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 07:43 Aðbúnaður blóðmera hefur mikið verið í umræðunni hér á landi síðustu mánuði. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Sautján dýraverndunarsamtök, hin belgísku Eurogroup for Animals þeirra á meðal, lagt fram kvörtun til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna blóðmerahalds hér á landi. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun en í kvörtuninni segir að blóðtaka á fylfullum hryssum brjóti í bága við reglur evrópska efnahagssvæðisins um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Blóðmerahald og aðbúnaður blóðmera hefur mikið verið í umræðunni hér á landi eftir að alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin TSB Tierschutzbund Zürich og AWF Animal Welfare Foundation birtu heimildarmynd um blóðmerahald á Íslandi. Í henni mátti sjá slæma meðferð á hrossunum, þar sem þau eru lokuð inni í þröngri stíu og merarnar meðal annars slegnar og barðar með prikum. Í kvörtun dýraverndunarsamtakanna til ESA segir að Ísland beiti ekki sem skyldi löggjöf sinni sem byggi á tilskipun Evrópusambandsins. Evrópska reglugerðin sem um ræðir kveður á um að tilraun skuli ekki gerð á dýrum ef viðurkennd er önnur aðgerð, sem feli ekki í sér notkun á lifandi dýri og nái fram þeim niðurstöðum sem leitast er eftir. Er bent á að þegar hafi verið þróað hormónalyf sem hafi sömu áhrif og hormón úr blóði fylfullra hryssa. Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði EFTA Tengdar fréttir Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun en í kvörtuninni segir að blóðtaka á fylfullum hryssum brjóti í bága við reglur evrópska efnahagssvæðisins um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Blóðmerahald og aðbúnaður blóðmera hefur mikið verið í umræðunni hér á landi eftir að alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin TSB Tierschutzbund Zürich og AWF Animal Welfare Foundation birtu heimildarmynd um blóðmerahald á Íslandi. Í henni mátti sjá slæma meðferð á hrossunum, þar sem þau eru lokuð inni í þröngri stíu og merarnar meðal annars slegnar og barðar með prikum. Í kvörtun dýraverndunarsamtakanna til ESA segir að Ísland beiti ekki sem skyldi löggjöf sinni sem byggi á tilskipun Evrópusambandsins. Evrópska reglugerðin sem um ræðir kveður á um að tilraun skuli ekki gerð á dýrum ef viðurkennd er önnur aðgerð, sem feli ekki í sér notkun á lifandi dýri og nái fram þeim niðurstöðum sem leitast er eftir. Er bent á að þegar hafi verið þróað hormónalyf sem hafi sömu áhrif og hormón úr blóði fylfullra hryssa.
Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði EFTA Tengdar fréttir Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02