„Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess“ Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 11:30 Þórsteinn nýtti mótbyrinn í heimsfarildrinum til að finna sinn styrk og berjast við innri djöfla. Fabian Holoubek Tónlistarmaðurinn Þórsteinn Einarsson býr í Vínarborg þar sem hann er með plötusamningi við Sony Music og er hann að gefa út nýja plötu í dag. Þórsteinn er einnig að fara á tónleikaferðalag um Austurríki eftir útgáfu plötunnar. Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar. Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar.
Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31