Neita að endurskoða lífstíðardóm framhaldsskólastarfsmanns Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. mars 2022 22:50 Kvikmyndin To Die For með Nicole Kidman og Joaquin Phoenix er byggð á máli Pamelu. WMUR/AP Pamela Smart, sem situr inni fyrir að hafa látið framhaldsskólanema myrða eiginmann sinn, fær ekki endurskoðun á lífstíðardómnum er hún hlaut fyrir rúmum þrjátíu árum síðan. Smart var starfsmaður í framhaldsskóla þegar hún hélt við fimmtán ára gamlan nemanda. Hún fékk drenginn til að skjóta eiginmann sinn til bana en nemandinn hefur verið látinn laus úr fangelsi. Pamela hefur árangurslaust reynt að fá dómstóla til að endurskoða lífstíðardóminn en hún er nú 54 ára gömul. Hún segist full eftirsjár. AP fréttaveitan greinir frá. „Mér er engin vorkunn og þetta var allt mér að kenna. Ég sé eftir því að hafa ekki beðið fjölskyldu eiginmanns míns heitins afsökunar fyrr og ég sé eftir því að hafa ekki beðið fjölskyldu mína afsökunar. Ég var ung og eigingjörn,“ sagði Smart fyrir dómi í desember. Þetta var í fyrsta skipti sem hún hefur opinberlega beðið fjölskyldu eiginmannsins sem hún myrti afsökunar. Saksóknari sagði hana hafa logið í áratugi og kvað afsökunarbeiðnina engu breyta. Pamela má biðja um endurskoðun á lífstíðardómnum á tveggja ára fresti en þetta er í þriðja skipti sem hún gerir tilraun til áfrýjunar. Mál Pamelu Smart var áberandi í fjölmiðlum árið 1990 og bókin To Die For, sem gefin var út árið 1992, er byggð á máli Pamelu. Þá var einnig gefin út samnefnd kvikmynd um sögu Smart en í henni léku meðal annars Nicole Kidman og Joaquin Phoenix. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Smart var starfsmaður í framhaldsskóla þegar hún hélt við fimmtán ára gamlan nemanda. Hún fékk drenginn til að skjóta eiginmann sinn til bana en nemandinn hefur verið látinn laus úr fangelsi. Pamela hefur árangurslaust reynt að fá dómstóla til að endurskoða lífstíðardóminn en hún er nú 54 ára gömul. Hún segist full eftirsjár. AP fréttaveitan greinir frá. „Mér er engin vorkunn og þetta var allt mér að kenna. Ég sé eftir því að hafa ekki beðið fjölskyldu eiginmanns míns heitins afsökunar fyrr og ég sé eftir því að hafa ekki beðið fjölskyldu mína afsökunar. Ég var ung og eigingjörn,“ sagði Smart fyrir dómi í desember. Þetta var í fyrsta skipti sem hún hefur opinberlega beðið fjölskyldu eiginmannsins sem hún myrti afsökunar. Saksóknari sagði hana hafa logið í áratugi og kvað afsökunarbeiðnina engu breyta. Pamela má biðja um endurskoðun á lífstíðardómnum á tveggja ára fresti en þetta er í þriðja skipti sem hún gerir tilraun til áfrýjunar. Mál Pamelu Smart var áberandi í fjölmiðlum árið 1990 og bókin To Die For, sem gefin var út árið 1992, er byggð á máli Pamelu. Þá var einnig gefin út samnefnd kvikmynd um sögu Smart en í henni léku meðal annars Nicole Kidman og Joaquin Phoenix.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira