Hissa að sjá nafn sitt ekki á lista en gleymdi að senda framboðstilkynningu Árni Sæberg skrifar 21. mars 2022 20:17 Ninna Sif vildi sæti á kirkjuþingi en miðað við þessa mynd af kirkjuþingi í fyrra virðist það vera skemmtileg samkoma. Aðsend/Vísir/Vilhelm Ninna Sif Svavarsdóttir, formaður Prestafélags Íslands, var hissa að sjá nafn sitt ekki á lista yfir frambjóðendur til kirkjuþings. Skýringin var einföld; hún gleymdi að senda framboðstilkynningu. „Maður tilkynnir framboð til kirkjuþings bara með því að senda tölvupóst á kjörstjórn, og ég dreif mig í því, setti inn hreint sakavottorð, mynd og allar upplýsingar. En svo bara skildi ég það eftir í drafts, ég ýtti ekki á send,“ segir Ninna Sif og hlær dátt í samtali við Vísi. Hún segist hafa verið búin að furða sig á því hvers vegna hún hafði ekki fengið neina staðfestingu á móttöku framboðstilkynningar og svo verið hissa þegar hún sá nafn sitt ekki á lista yfir frambjóðendur sem var birtur í dag á vef Þjóðkirkjunnar. Ninna Sif hefur aldrei setið á kirkjuþinginu og kveðst hafa verið orðin spennt fyrir möguleikanum á því. „Mig langaði að hafa áhrif til góðs á kirkjuþingi, en það kemur dagur eftir þennan dag,“ segir hún. Þó segir hún að hún verði að líta á uppákomuna sem skemmtilega sögu í safnið. Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Maður tilkynnir framboð til kirkjuþings bara með því að senda tölvupóst á kjörstjórn, og ég dreif mig í því, setti inn hreint sakavottorð, mynd og allar upplýsingar. En svo bara skildi ég það eftir í drafts, ég ýtti ekki á send,“ segir Ninna Sif og hlær dátt í samtali við Vísi. Hún segist hafa verið búin að furða sig á því hvers vegna hún hafði ekki fengið neina staðfestingu á móttöku framboðstilkynningar og svo verið hissa þegar hún sá nafn sitt ekki á lista yfir frambjóðendur sem var birtur í dag á vef Þjóðkirkjunnar. Ninna Sif hefur aldrei setið á kirkjuþinginu og kveðst hafa verið orðin spennt fyrir möguleikanum á því. „Mig langaði að hafa áhrif til góðs á kirkjuþingi, en það kemur dagur eftir þennan dag,“ segir hún. Þó segir hún að hún verði að líta á uppákomuna sem skemmtilega sögu í safnið.
Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira