Geta ekki lofað sömu heilbrigðisþjónustu um allt land Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. mars 2022 19:12 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir landsmenn ekki alla geta búið við sömu heilbrigðisþjónustu. Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra segir ekki er hægt að lofa sömu heilbrigðisþjónustu um allt land. Sveitarstjóri Langanesbyggðar telur íbúa þar búa við skerta þjónustu sem geti ógnað öryggi þeirra. Foreldrar tveggja ára stúlku sem lést eftir að hafa fengið Covid-19 sögðu í kvöldfréttum okkar í gær að heilbrigðiskerfið hefði brugðist þeim. Þú búa á Þórshöfn í Langanesbyggð í Norður-Þingeyjarsýslu og telja læknisþjónustu óásættanlega sem margir á landsbyggðinni búa við. Þegar dóttir þeirra veiktist var næsti læknir á Kópaskeri sem er í 70 kílómetra fjarlægð frá heimili þeirra. Sveitarstjóri Langanesbyggðar kallar eftir því að stjórnvöld tryggi betri heilbrigðisþjónustu á svæðinu svo öryggi fólks sé ekki ógnað. „Fólk hér hefur áhyggjur af þeirri heilbrigðisþjónustu og almennt þeirri þjónustu sem ríkisvaldið á að bjóða okkur hérna og ríkisvaldið er því miður að skerða þessa þjónustu yfirleitt of mikið á kostnað öryggisins,“ segir Jónas Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra er ráðherra byggðarmála. „Við erum auðvitað reyna allan tímann að tryggja það að fólk geti valið sér búsetu eftir vild og við erum að reyna að tryggja grunnþjónustuna eins og hægt er. Auðvitað til þess að skapa öryggi en líka til þess að þú hafir einhvern aðgang að þeirri þjónustu og það er skilgreining á hvað er grunnþjónusta sem við höfum verið að skoða meðal annars hjá Byggðastofnun og var starfshópur sem skilaði ágætis skýrslu hér síðast liðið vor. Síðan er það líka viðvarandi verkefni okkar að tryggja að það sé til nóg fjármagn til þessa. Að leiðirnar séu færar en við getum aldrei og ég ítreka aldrei verið með nákvæmlega sömu þjónustu alls staðar. Ekki á Íslandi, ekki í Danmörku og ekki um allan heim en við getum gert allt það sem við mögulega getum til að gera það eins best og við getum örugglega gert betur en við erum að gera í dag.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Byggðamál Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Langanesbyggð Tengdar fréttir Andlát tveggja ára stúlku: Nokkur dæmi þess að tæpt hafi staðið Íbúar á landsbyggðinni búa við skerta þjónustu og það er stjórnvalda að tryggja að öryggi þeirra sé ekki ógnað. Þetta segir sveitastjóri Langanesbyggðar í Norður-Þingeyjarsýslu en hann kallar eftir því að stjórnvöld tryggi betri heilbrigðisþjónustu á svæðinu eftir að tveggja ára stúlka lést þar vegna Covid-19. 21. mars 2022 12:33 Telja kerfið hafa brugðist þegar tveggja ára dóttir þeirra lést vegna Covid-19 Foreldrar tveggja ára stúlku sem lést eftir að hafa fengið Covid-19 segja heilbrigðiskerfið hafa brugðist. Ef hlustað hefði verið á þau væri dóttir þeirra mögulega á lífi. Þau búa á Þórshöfn og telja læknisþjónustu óásættanlega sem margir á landsbyggðinni búa við. 20. mars 2022 19:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Foreldrar tveggja ára stúlku sem lést eftir að hafa fengið Covid-19 sögðu í kvöldfréttum okkar í gær að heilbrigðiskerfið hefði brugðist þeim. Þú búa á Þórshöfn í Langanesbyggð í Norður-Þingeyjarsýslu og telja læknisþjónustu óásættanlega sem margir á landsbyggðinni búa við. Þegar dóttir þeirra veiktist var næsti læknir á Kópaskeri sem er í 70 kílómetra fjarlægð frá heimili þeirra. Sveitarstjóri Langanesbyggðar kallar eftir því að stjórnvöld tryggi betri heilbrigðisþjónustu á svæðinu svo öryggi fólks sé ekki ógnað. „Fólk hér hefur áhyggjur af þeirri heilbrigðisþjónustu og almennt þeirri þjónustu sem ríkisvaldið á að bjóða okkur hérna og ríkisvaldið er því miður að skerða þessa þjónustu yfirleitt of mikið á kostnað öryggisins,“ segir Jónas Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra er ráðherra byggðarmála. „Við erum auðvitað reyna allan tímann að tryggja það að fólk geti valið sér búsetu eftir vild og við erum að reyna að tryggja grunnþjónustuna eins og hægt er. Auðvitað til þess að skapa öryggi en líka til þess að þú hafir einhvern aðgang að þeirri þjónustu og það er skilgreining á hvað er grunnþjónusta sem við höfum verið að skoða meðal annars hjá Byggðastofnun og var starfshópur sem skilaði ágætis skýrslu hér síðast liðið vor. Síðan er það líka viðvarandi verkefni okkar að tryggja að það sé til nóg fjármagn til þessa. Að leiðirnar séu færar en við getum aldrei og ég ítreka aldrei verið með nákvæmlega sömu þjónustu alls staðar. Ekki á Íslandi, ekki í Danmörku og ekki um allan heim en við getum gert allt það sem við mögulega getum til að gera það eins best og við getum örugglega gert betur en við erum að gera í dag.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Byggðamál Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Langanesbyggð Tengdar fréttir Andlát tveggja ára stúlku: Nokkur dæmi þess að tæpt hafi staðið Íbúar á landsbyggðinni búa við skerta þjónustu og það er stjórnvalda að tryggja að öryggi þeirra sé ekki ógnað. Þetta segir sveitastjóri Langanesbyggðar í Norður-Þingeyjarsýslu en hann kallar eftir því að stjórnvöld tryggi betri heilbrigðisþjónustu á svæðinu eftir að tveggja ára stúlka lést þar vegna Covid-19. 21. mars 2022 12:33 Telja kerfið hafa brugðist þegar tveggja ára dóttir þeirra lést vegna Covid-19 Foreldrar tveggja ára stúlku sem lést eftir að hafa fengið Covid-19 segja heilbrigðiskerfið hafa brugðist. Ef hlustað hefði verið á þau væri dóttir þeirra mögulega á lífi. Þau búa á Þórshöfn og telja læknisþjónustu óásættanlega sem margir á landsbyggðinni búa við. 20. mars 2022 19:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Andlát tveggja ára stúlku: Nokkur dæmi þess að tæpt hafi staðið Íbúar á landsbyggðinni búa við skerta þjónustu og það er stjórnvalda að tryggja að öryggi þeirra sé ekki ógnað. Þetta segir sveitastjóri Langanesbyggðar í Norður-Þingeyjarsýslu en hann kallar eftir því að stjórnvöld tryggi betri heilbrigðisþjónustu á svæðinu eftir að tveggja ára stúlka lést þar vegna Covid-19. 21. mars 2022 12:33
Telja kerfið hafa brugðist þegar tveggja ára dóttir þeirra lést vegna Covid-19 Foreldrar tveggja ára stúlku sem lést eftir að hafa fengið Covid-19 segja heilbrigðiskerfið hafa brugðist. Ef hlustað hefði verið á þau væri dóttir þeirra mögulega á lífi. Þau búa á Þórshöfn og telja læknisþjónustu óásættanlega sem margir á landsbyggðinni búa við. 20. mars 2022 19:00