Tveir rússneskir íþróttamenn í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 16:30 Ivan Kuliak sést hér eftir æfingar sínar og Z er mjög greinileg á búningi hans. Youtube Rússneskur fimleikamaður og rússneskur skákmaður voru í dag dæmdir í langt keppnisbann af alþjóðasamböndum sínum fyrir að sýna Valdimír Pútín stuðning. Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022 Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022
Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira