Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Árni Jóhannsson skrifar 19. mars 2022 22:10 Telma Lind Ásgeirsdóttir í leik kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Telma var spurð að því hvað hafi skilið á milli liðanna, þá sérstaklega í fjórða leikhluta, þegar Breiðablika laut í gras fyrir Haukum í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ. „Við vorum bara ekki nógu góðar í vörninni. Við leyfðum þeim að taka allt of mikið af sóknarfráköstum. Spiluðum ekki nægjanlega góða vörn og þar af leiðandi náðum við ekki takti í sókninni.“ Telma Lind fer framhjá Jönu Falsdóttur.Vísir/Bára Dröfn Blikum gekk mjög vel framan af að opna vörn Hauka og skora en sá Telma eitthvað sem þær hefðu getað haldið áfram með í þá áttina til að klára leikinn? „Þetta var fyrst og fremst varnarleikurinn sem klikkaði. Hann var ekki nógu góður og því spiluðum við ekki nógu góða sókn. Misstum þetta í einstaklingsframtök og spiluðum ekki nógu vel saman.“ Að lokum var Telma spurð hvort frammistaðan og staðreyndin að Blikar hafi komist í bikarúrslit gæfu ekki góð fyrirheit fyrir framtíð liðsins. „Jú, við verðum bara að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili. Við komumst þá ofar í töfluna í deildinni.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 21:35 Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19. mars 2022 22:05 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Telma var spurð að því hvað hafi skilið á milli liðanna, þá sérstaklega í fjórða leikhluta, þegar Breiðablika laut í gras fyrir Haukum í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ. „Við vorum bara ekki nógu góðar í vörninni. Við leyfðum þeim að taka allt of mikið af sóknarfráköstum. Spiluðum ekki nægjanlega góða vörn og þar af leiðandi náðum við ekki takti í sókninni.“ Telma Lind fer framhjá Jönu Falsdóttur.Vísir/Bára Dröfn Blikum gekk mjög vel framan af að opna vörn Hauka og skora en sá Telma eitthvað sem þær hefðu getað haldið áfram með í þá áttina til að klára leikinn? „Þetta var fyrst og fremst varnarleikurinn sem klikkaði. Hann var ekki nógu góður og því spiluðum við ekki nógu góða sókn. Misstum þetta í einstaklingsframtök og spiluðum ekki nógu vel saman.“ Að lokum var Telma spurð hvort frammistaðan og staðreyndin að Blikar hafi komist í bikarúrslit gæfu ekki góð fyrirheit fyrir framtíð liðsins. „Jú, við verðum bara að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili. Við komumst þá ofar í töfluna í deildinni.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 21:35 Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19. mars 2022 22:05 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 21:35
Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19. mars 2022 22:05