Búast við því að Steph Curry nái úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 07:00 Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green hafa aðeins náð ellefu mínútum saman á gólfinu með Golden State Warriors á þessu tímabili. AP/Jeff Chiu Meiðsli Stephen Curry eru alvarleg en þó sem betur ekki það alvarleg að hann missi af úrslitakeppninni. Aðalstjarna Golden State Warriors liðsins meiddist í leik á móti Boston Celtics þegar hann var í baráttunni um lausan bolta við Marcus Smart. Eftir myndatökur þá eru forráðamenn Golden State bjartsýnir á að Curry verði orðinn góður fyrir úrslitakeppnina en liðið þarf að vera án hans næstu vikurnar. Curry er tognaður á vinstri fæti en virðist hafa sloppið við alvarlegri meiðsli. ESPN story on initial optimism that Golden State's Steph Curry (foot sprain) will return before the start of the Western Conference playoffs: https://t.co/1njPPgGEKg— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 17, 2022 Curry mun þó fara í frekari rannsóknir og Golden State er meðal annars að ráðfæra sig við sérfræðinginn Dr. Richard Ferkel sem er mjög virtur í faginu. Þjálfarinn Steve Kerr og fyrirliðinn Draymond Green voru ekki sáttir með skutlu Marcus Smart en létu sér þó bara nægja að kalla þetta hættulegt og ónauðsynlegt. When asked if Marcus Smart s dive that injured Steph Curry was a dirty play, Draymond Green acknowledged that it was maybe unnecessary https://t.co/7LoMatjScZ— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2022 Golden State Warriors gengur mjög illa að halda öllum sínum stjörnuleikmönnum heilum því Draymond Green var nýkominn til baka þegar Curry meiddist. Curry, Green og Klay Thompson hafa sem dæmi aðeins náð samtals ellefu mínútum inn á vellinum á þessu tímabili. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Aðalstjarna Golden State Warriors liðsins meiddist í leik á móti Boston Celtics þegar hann var í baráttunni um lausan bolta við Marcus Smart. Eftir myndatökur þá eru forráðamenn Golden State bjartsýnir á að Curry verði orðinn góður fyrir úrslitakeppnina en liðið þarf að vera án hans næstu vikurnar. Curry er tognaður á vinstri fæti en virðist hafa sloppið við alvarlegri meiðsli. ESPN story on initial optimism that Golden State's Steph Curry (foot sprain) will return before the start of the Western Conference playoffs: https://t.co/1njPPgGEKg— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 17, 2022 Curry mun þó fara í frekari rannsóknir og Golden State er meðal annars að ráðfæra sig við sérfræðinginn Dr. Richard Ferkel sem er mjög virtur í faginu. Þjálfarinn Steve Kerr og fyrirliðinn Draymond Green voru ekki sáttir með skutlu Marcus Smart en létu sér þó bara nægja að kalla þetta hættulegt og ónauðsynlegt. When asked if Marcus Smart s dive that injured Steph Curry was a dirty play, Draymond Green acknowledged that it was maybe unnecessary https://t.co/7LoMatjScZ— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2022 Golden State Warriors gengur mjög illa að halda öllum sínum stjörnuleikmönnum heilum því Draymond Green var nýkominn til baka þegar Curry meiddist. Curry, Green og Klay Thompson hafa sem dæmi aðeins náð samtals ellefu mínútum inn á vellinum á þessu tímabili.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira