Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 23:30 Emiliano Sala var 28 ára gamall þegar flugvél sem hann var í brotlenti í Ermarsundi. EPA/EDDY LEMAISTRE Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist. Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist.
Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02