Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Andri Már Eggertsson skrifar 17. mars 2022 19:10 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. „Ég var mjög ánægður með stelpurnar mínar, við héldum athyglinni allan tímann. Snæfell gerði vel í byrjun að setja nokkra þrista sem gerði það að verkum að við þurftum að halda haus sem við gerðum,“ sagði Ívar Ásgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Í öðrum leikhluta saxaði Snæfell forskot Breiðabliks niður í fimm stig en þá kom sextán stiga áhlaup Breiðabliks. „Við fengum stopp varnarlega, það var komið þreytumerki í Snæfell og þristarnir hættu að fara ofan í. Þá gengum við á lagið og Michaela Kelly gerði það sem hún þurfti í leiknum og klikkaði ekki á skoti.“ „Þetta var góður sigur og er ég ánægður með karakterinn í liðinu að klára þennan leik með þessum hætti.“ Báðir leikirnir í undanúrslitum eru spilaðir í Smáranum líkt og úrslitaleikurinn í VÍS-bikarnum. Ívar fann þó ekki fyrir því að Breiðablik myndi græða á því þar sem Blikar byrjuðu fjórða leikhluta á að skjóta á eigin körfu. „Við vorum útilið í leiknum og af gömlum vana sóttum við á vitlausa körfu í fjórða leikhluta en það var örugglega hápunktur leiksins,“ sagði Ívar Ásgrímsson að lokum. Breiðablik Íslenski körfuboltinn Snæfell Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með stelpurnar mínar, við héldum athyglinni allan tímann. Snæfell gerði vel í byrjun að setja nokkra þrista sem gerði það að verkum að við þurftum að halda haus sem við gerðum,“ sagði Ívar Ásgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Í öðrum leikhluta saxaði Snæfell forskot Breiðabliks niður í fimm stig en þá kom sextán stiga áhlaup Breiðabliks. „Við fengum stopp varnarlega, það var komið þreytumerki í Snæfell og þristarnir hættu að fara ofan í. Þá gengum við á lagið og Michaela Kelly gerði það sem hún þurfti í leiknum og klikkaði ekki á skoti.“ „Þetta var góður sigur og er ég ánægður með karakterinn í liðinu að klára þennan leik með þessum hætti.“ Báðir leikirnir í undanúrslitum eru spilaðir í Smáranum líkt og úrslitaleikurinn í VÍS-bikarnum. Ívar fann þó ekki fyrir því að Breiðablik myndi græða á því þar sem Blikar byrjuðu fjórða leikhluta á að skjóta á eigin körfu. „Við vorum útilið í leiknum og af gömlum vana sóttum við á vitlausa körfu í fjórða leikhluta en það var örugglega hápunktur leiksins,“ sagði Ívar Ásgrímsson að lokum.
Breiðablik Íslenski körfuboltinn Snæfell Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira