Jónína leiðir lista Framsóknar í Múlaþingi Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 07:47 Jónína Brynjólfsdóttir. Framsókn Jónína Brynjólfsdóttir, varafulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings og varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í sveitarfélaginu, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara í maí næstkomandi. Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sjá meira
Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson
Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sjá meira