UFC-bardagamaður snéri niður byssumann á veitingastað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 14:00 Kevin Holland er ekkert lamb að leika sér við. Getty/Louis Grasse Kevin Holland er öflugur bardagamaður hjá UFC og kann ýmis brögð til að ná mönnum niður. Það kom sér mjög vel á dögunum þegar hann lenti í óvæntum aðstæðum. Holland sagði ESPN frá því að hann hefði snúið niður byssumann á veitingastað í Houston á mánudagskvöldið. Holland var að fá sér sushi með vini sínum Patrick Robinson þegar hann heyrði háan hvell og sá fólk hlaupa í burtu. Kevin Holland details how he was part of a group that assisted in apprehending an active shooter at a restaurant in Houston Monday night. (via @marc_raimondi) pic.twitter.com/c5Y47T8ooQ— ESPN MMA (@espnmma) March 16, 2022 Holland og Robinson sáu síðan að annar maður var reyna að ná byssunni af manninum sem skaut. Þeir komu til bjargar og náðu að halda manninum þar til að lögreglan kom á staðinn. Holland náði kyrkingartaki á manninum og átti byssubrjálæðingurinn enga möguleika eftir það. „Ég myndi ekki mæla með að næsti maður beiti þessu nema að þeir hafi hlotið góða þjálfun í þessu. Auk þess að berjast í búrinu þá æfi ég fyrst og fremst sjálfsvörn,“ sagði Kevin Holland við ESPN. UFC's Kevin Holland, friend take down gunman in Houston restaurant shooting; no injuries reported https://t.co/lcNi08PyFO— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 15, 2022 „Fyrir mig var þetta besta leiðin til að verja sjálfan mig á þessari stundu. Auk þess þá er ég hrifinn af Leðurblökumanninum,“ sagði Holland léttur. Lögreglan staðfesti atburði kvöldsins en vildi ekki gefa upp hverjir væru vitni af því sem gerðist. Það kom líka fram að maðurinn hafði skotið úr byssunni upp í loftið en ekki að neinum gesti. Kevin Holland hefur unnið 22 af 30 bardögum sínum þar af þann síðasta á móti Alex Oliveira 5. mars síðastliðinn. Síðasti sigur Gunnars Nelson í búrinu kom einmitt gegn Oliveira í Kanada um jólin 2018. It appears Kevin Holland is becoming a real life superhero More on Holland's heroics https://t.co/mmvRboW1wX pic.twitter.com/wQli6Ca3fe— MMAFighting.com (@MMAFighting) March 15, 2022 MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira
Holland sagði ESPN frá því að hann hefði snúið niður byssumann á veitingastað í Houston á mánudagskvöldið. Holland var að fá sér sushi með vini sínum Patrick Robinson þegar hann heyrði háan hvell og sá fólk hlaupa í burtu. Kevin Holland details how he was part of a group that assisted in apprehending an active shooter at a restaurant in Houston Monday night. (via @marc_raimondi) pic.twitter.com/c5Y47T8ooQ— ESPN MMA (@espnmma) March 16, 2022 Holland og Robinson sáu síðan að annar maður var reyna að ná byssunni af manninum sem skaut. Þeir komu til bjargar og náðu að halda manninum þar til að lögreglan kom á staðinn. Holland náði kyrkingartaki á manninum og átti byssubrjálæðingurinn enga möguleika eftir það. „Ég myndi ekki mæla með að næsti maður beiti þessu nema að þeir hafi hlotið góða þjálfun í þessu. Auk þess að berjast í búrinu þá æfi ég fyrst og fremst sjálfsvörn,“ sagði Kevin Holland við ESPN. UFC's Kevin Holland, friend take down gunman in Houston restaurant shooting; no injuries reported https://t.co/lcNi08PyFO— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 15, 2022 „Fyrir mig var þetta besta leiðin til að verja sjálfan mig á þessari stundu. Auk þess þá er ég hrifinn af Leðurblökumanninum,“ sagði Holland léttur. Lögreglan staðfesti atburði kvöldsins en vildi ekki gefa upp hverjir væru vitni af því sem gerðist. Það kom líka fram að maðurinn hafði skotið úr byssunni upp í loftið en ekki að neinum gesti. Kevin Holland hefur unnið 22 af 30 bardögum sínum þar af þann síðasta á móti Alex Oliveira 5. mars síðastliðinn. Síðasti sigur Gunnars Nelson í búrinu kom einmitt gegn Oliveira í Kanada um jólin 2018. It appears Kevin Holland is becoming a real life superhero More on Holland's heroics https://t.co/mmvRboW1wX pic.twitter.com/wQli6Ca3fe— MMAFighting.com (@MMAFighting) March 15, 2022
MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira