25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 12:31 Magnus Saugstrup skorar fyrir Dani á móti Íslendingum en hér hefur Ómar Ingi Magnússon misst af liðsfélaga sínum hjá Magdeburg. Getty/ Jure Erzen Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar. Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar.
Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira