Nets sektað um rúmlega sex og hálfa milljón fyrir að hleypa Kyrie inn í klefa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 23:00 Kyrie á umræddum leik. Sarah Stier/Getty Images Það vakti mikla athygli þegar Kyrie Irving fékk að vera meðal áhorfenda á leik New York Knicks og Brooklyn Nets en reglur NBA-deildarinnar komu í veg fyrir að hann mætti spila leikinn. Nets hefur nú verið sektað fyrir að leyfa leikmanninum að fara inn í klefa. Brooklyn Nets vann nágranna sína í New York Knicks á sunnudag. Leikurinn hefur verið umtalaður síðan og þá ekki eingöngu vegna frábærrar frammistöðu Kevins Durant á vellinum eða í viðtali eftir leik. Eins og áður hefur komið fram mátti Kyrie Irving ekki vera með Nets inn á vellinum en hann mátti mæta sem áhorfandi. Sat hann alveg upp við varamannabekk Nets. Það voru ekki einu samskipti hans við liðsfélaga sína í leiknum en nú hefur komið í ljós að hann fékk að fara inn í klefa með liðinu. Er það brot á heilsu- og öryggisreglum NBA-deildarinnar. Því hefur félagið verið sektað um 50 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 6,6 milljónir íslenskra króna. Kyrie Irving is allowed to enter the arena, but not the workplace environment -- and the locker room is considered part of the Nets' workplace environment at the Barclays Center. Ultimately, the NBA fined the organization -- not Irving -- for the violation. https://t.co/g04JGoiD5H— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 14, 2022 Nets er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 35 sigra og 33 töp í 68 leikjum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Brooklyn Nets vann nágranna sína í New York Knicks á sunnudag. Leikurinn hefur verið umtalaður síðan og þá ekki eingöngu vegna frábærrar frammistöðu Kevins Durant á vellinum eða í viðtali eftir leik. Eins og áður hefur komið fram mátti Kyrie Irving ekki vera með Nets inn á vellinum en hann mátti mæta sem áhorfandi. Sat hann alveg upp við varamannabekk Nets. Það voru ekki einu samskipti hans við liðsfélaga sína í leiknum en nú hefur komið í ljós að hann fékk að fara inn í klefa með liðinu. Er það brot á heilsu- og öryggisreglum NBA-deildarinnar. Því hefur félagið verið sektað um 50 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 6,6 milljónir íslenskra króna. Kyrie Irving is allowed to enter the arena, but not the workplace environment -- and the locker room is considered part of the Nets' workplace environment at the Barclays Center. Ultimately, the NBA fined the organization -- not Irving -- for the violation. https://t.co/g04JGoiD5H— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 14, 2022 Nets er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 35 sigra og 33 töp í 68 leikjum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira