Úkraínumenn og Rússar ræddu saman í dag en lítið lát er á árásum Rússa. Þá verður rætt við Birgi Þórarinsson þingmann Sjálfstæðisflokksins sem staddur er í Póllandi en hann heimsótti Úkraínu í gær.
Að auki tökum við stöðuna á veðrinu þar sem appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi um allt land.
Einnig segjum við frá nýju upprunamerki fyrir íslensk matvæli, Íslenskt staðfest, var kynnt í dag.