Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. mars 2022 07:00 Þorvaldur Orri er í lykilhlutverki hjá KR. Vísir/Elín Björg KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Þeir eiga sér aðdáendur í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar en þar fóru þeir Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson fögrum orðum um þessa tvo ungu leikmenn sem eru rétt skriðnir yfir tvítugt. „Ungu strákarnir eru komnir með lyklana. Byrjum á Þorvaldi Orra. Hann bar uppi KR liðið að stórum hluta í leiknum,“ segir Kjartan Atli og vísar til leiks KR í Keflavík á dögunum. „Þessir strákar eru búnir að spila fullt af mínútum, hafa fengið fullan séns í deildinni og núna eru þeir að þakka KR fyrir sig,“ segir Teitur. Þá fóru þeir einnig yfir vasklega framgöngu Veigars Áka þegar mikið var undir á lokamínútum leiksins í Keflavík. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31 Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Þeir eiga sér aðdáendur í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar en þar fóru þeir Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson fögrum orðum um þessa tvo ungu leikmenn sem eru rétt skriðnir yfir tvítugt. „Ungu strákarnir eru komnir með lyklana. Byrjum á Þorvaldi Orra. Hann bar uppi KR liðið að stórum hluta í leiknum,“ segir Kjartan Atli og vísar til leiks KR í Keflavík á dögunum. „Þessir strákar eru búnir að spila fullt af mínútum, hafa fengið fullan séns í deildinni og núna eru þeir að þakka KR fyrir sig,“ segir Teitur. Þá fóru þeir einnig yfir vasklega framgöngu Veigars Áka þegar mikið var undir á lokamínútum leiksins í Keflavík. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin
KR Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31 Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01
Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31
Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01