Tvö ný persónuleg stigamet í NBA í nótt Atli Arason skrifar 13. mars 2022 10:01 Klay Thompson ásamt Stephen Curry. AP Photo Það voru sjö leikir á dagskrá í NBA körfuboltanum í nótt og mikið um dýrðir. Klay Thompson fór á kostum gegn meisturunum í Milwaukee Bucks. Á sama tíma voru bæði Josh Hart og Jordcan Clarkson með stórleiki en þeir hafa aldrei skorað eins mikið af stigum og þeir gerðu í nótt fyrir sín lið. Golden State Warriors 122 – 109 Milwaukee Bucks Eftir frábæra frammistöðu gegn Nuggets í síðustu umferð hafði Stephen Curry hægt um sig í þessum aðal leik næturnar þegar meistarar Bucks voru í heimsókn í Kaliforníu. Curry gerði aðeins 8 stig í nótt en þá steig Klay Thompson heldur betur upp og setti niður heil 38 stig í leiknum. Thompson hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla en leikurinn í nótt var hans besti á tímabilinu til þessa. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti leikmaður Bucks með 31 stig. 💧 38 PTS | 6 REB | 5 AST | 8 3PM@KlayThompson was on fire from deep knocking down a season-high 8 three-pointers on his way to a season-high 38 PTS in the @warriors win! #DubNation pic.twitter.com/AgnIeSnp4K— NBA (@NBA) March 13, 2022 Portland Trail Blazers 127 – 118 Washington Wizards Josh Hart átti sinn besta leik ferilsins þegar hann leiddi Trail Blazers til 11 stiga sigurs á Wizards í nótt. Hart gerði persónulegt stigamet þar sem hann setti niður 44 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Josh Hart was doing it all for the @Trailblazers picking off 4 steals in addition to GOING OFF for a career-high 44 points! #RipCity@JoshHart: 44 PTS, 8 REB, 6 AST, 4 STL, 6 3PM pic.twitter.com/bTDJbuOhKL— NBA (@NBA) March 13, 2022 Utah Jazz 134 - 125 Sacramento Kings Jordan Clarkson var óstöðvandi í liði Jazz í nótt. Clarkson kom af bekknum og gerði 45 stig sem er hans hæsta stigaskor í einum leik á ferlinum til þessa. De'Aaron Fox hélt Kings á lífi lengst af með sínum 41 stigum en það dugði ekki til. pic.twitter.com/0lDkt0w8oU— NBA (@NBA) March 13, 2022 Miami Heat 104 – 113 Minnesota Timberwolves 30 stig af bekknum frá Tyler Herro dugði ekki til fyrir Heat á heimavelli gegn Timberwolves í nótt. Stigaskor Timberwolves dreifðist vel yfir liðið þeirra þar sem átta leikmenn fóru yfir tveggja stafa tölu í stigum og sá stigahæsti var Jaylen Nowell með 16. 🔥 30 points for Tyler Herro (6-9 3PM) 🔥Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/BXhFPkyx0T— NBA (@NBA) March 13, 2022 Chicago Bulls 101 – 91 Cleveland Cavaliers DeMar DeRozan spilaði rúmlega 40 mínútur í 10 stiga sigri á Cavaliers. DeRozan var stigahæsti leikmaður Bulls með 25 stig. Darius Garland dróg vagninn fyrir Cavaliers, einnig með 25 stig. DeMar cracks a smile after knocking down the and-1 jumperWatch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/REMwdV9FxS— NBA (@NBA) March 13, 2022 San Antonio Spurs 108 – 119 Indiana Pacers Sigursælasti þjálfari deildarinnar, Gregg Popovich og lærisveinar hans í Spurs þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Pacers sem var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir þessa viðureign. Jock Landale kom af varamannabekk Spurs til að vera stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig. Get Bouncy Devin Vassell! 💥Watch the @spurs on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/NT7PdY1mP2— NBA (@NBA) March 13, 2022 Denver Nuggets 115 – 127 Toronto Raptors 33 stig frá Pascal Siakam lagði grunn að þriðja sigurleik Raptors í röð þegar Siakam og félagar unnu 12 stiga sigur á Denver Nuggets. Nikola Jokić var nálægt þrefaldri tvennu hjá Nuggets, Jokić gerði 26 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Spicy P had it flowing all night, dropping 33 points lifting the @Raptors to their 3rd-straight win! #WeTheNorth@Pskills43: 33 PTS, 5 REB, 7 AST, 2 STL pic.twitter.com/5PW1xCN22B— NBA (@NBA) March 13, 2022 NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Golden State Warriors 122 – 109 Milwaukee Bucks Eftir frábæra frammistöðu gegn Nuggets í síðustu umferð hafði Stephen Curry hægt um sig í þessum aðal leik næturnar þegar meistarar Bucks voru í heimsókn í Kaliforníu. Curry gerði aðeins 8 stig í nótt en þá steig Klay Thompson heldur betur upp og setti niður heil 38 stig í leiknum. Thompson hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla en leikurinn í nótt var hans besti á tímabilinu til þessa. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti leikmaður Bucks með 31 stig. 💧 38 PTS | 6 REB | 5 AST | 8 3PM@KlayThompson was on fire from deep knocking down a season-high 8 three-pointers on his way to a season-high 38 PTS in the @warriors win! #DubNation pic.twitter.com/AgnIeSnp4K— NBA (@NBA) March 13, 2022 Portland Trail Blazers 127 – 118 Washington Wizards Josh Hart átti sinn besta leik ferilsins þegar hann leiddi Trail Blazers til 11 stiga sigurs á Wizards í nótt. Hart gerði persónulegt stigamet þar sem hann setti niður 44 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Josh Hart was doing it all for the @Trailblazers picking off 4 steals in addition to GOING OFF for a career-high 44 points! #RipCity@JoshHart: 44 PTS, 8 REB, 6 AST, 4 STL, 6 3PM pic.twitter.com/bTDJbuOhKL— NBA (@NBA) March 13, 2022 Utah Jazz 134 - 125 Sacramento Kings Jordan Clarkson var óstöðvandi í liði Jazz í nótt. Clarkson kom af bekknum og gerði 45 stig sem er hans hæsta stigaskor í einum leik á ferlinum til þessa. De'Aaron Fox hélt Kings á lífi lengst af með sínum 41 stigum en það dugði ekki til. pic.twitter.com/0lDkt0w8oU— NBA (@NBA) March 13, 2022 Miami Heat 104 – 113 Minnesota Timberwolves 30 stig af bekknum frá Tyler Herro dugði ekki til fyrir Heat á heimavelli gegn Timberwolves í nótt. Stigaskor Timberwolves dreifðist vel yfir liðið þeirra þar sem átta leikmenn fóru yfir tveggja stafa tölu í stigum og sá stigahæsti var Jaylen Nowell með 16. 🔥 30 points for Tyler Herro (6-9 3PM) 🔥Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/BXhFPkyx0T— NBA (@NBA) March 13, 2022 Chicago Bulls 101 – 91 Cleveland Cavaliers DeMar DeRozan spilaði rúmlega 40 mínútur í 10 stiga sigri á Cavaliers. DeRozan var stigahæsti leikmaður Bulls með 25 stig. Darius Garland dróg vagninn fyrir Cavaliers, einnig með 25 stig. DeMar cracks a smile after knocking down the and-1 jumperWatch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/REMwdV9FxS— NBA (@NBA) March 13, 2022 San Antonio Spurs 108 – 119 Indiana Pacers Sigursælasti þjálfari deildarinnar, Gregg Popovich og lærisveinar hans í Spurs þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Pacers sem var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir þessa viðureign. Jock Landale kom af varamannabekk Spurs til að vera stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig. Get Bouncy Devin Vassell! 💥Watch the @spurs on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/NT7PdY1mP2— NBA (@NBA) March 13, 2022 Denver Nuggets 115 – 127 Toronto Raptors 33 stig frá Pascal Siakam lagði grunn að þriðja sigurleik Raptors í röð þegar Siakam og félagar unnu 12 stiga sigur á Denver Nuggets. Nikola Jokić var nálægt þrefaldri tvennu hjá Nuggets, Jokić gerði 26 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Spicy P had it flowing all night, dropping 33 points lifting the @Raptors to their 3rd-straight win! #WeTheNorth@Pskills43: 33 PTS, 5 REB, 7 AST, 2 STL pic.twitter.com/5PW1xCN22B— NBA (@NBA) March 13, 2022
NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira