Forsætisráðherra óttast að stríðið dragist á langinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. mars 2022 12:01 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem óttast að stríðið í Úkraínu eigi eftir að dragast á langinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forsætisráðherra segir að að þjóðin eigi að halda áfram að fylgjast með fréttum af stríðinu í Úkraínu, þó það reyni mikið á og geti verið erfitt, ekki síst fyrir börn og ungmenni. Hún óttast að stríðið eigi eftir að dragast á langinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er algjörlega miður sín eins og heimsbyggðin öll vegna stríðsins, sem geisar nú á milli Rússlands og Úkraínu. „Þetta er auðvitað bara skelfilegt ástand, skelfilegt að fylgjast með fréttum á hverjum degi frá Úkraínu. Það er alveg ótrúlegt að sjá hvernig stríðsátökin setja bara allt á hvolf í tilveru venjulegs fólks. Og það er bara þar sem okkar hugur er og það er ótrúlega gott að finna þann velvilja sem við skynjum, bæði frá almenningi á Íslandi, sveitarfélögum og félagasamtökum í því að gera það sem við getum gert,“ segir Katrín. En hvað segir Katrín, eigum við að hætta að fylgjast með fréttum af stríðinu í ljósi þess hvað það er hræðilegt, ekki síst börn og ungmenni eða hvað? „Það er mikilvægt að fylgjast með fréttum en við verðum líka að tala saman um þetta og ekki síst fullorðnir og börn, tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði, það er bara það sem skiptir máli.“ Katrín segir mikilvægt að fylgjast áfram með fréttum af stríðinu en fullorðnir og börn þurfi að tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði.Aðsend Hvernig getur þetta stríð endað? „Það er náttúrulega algjört lífsspursmál um að einhver friðsamleg lausn finnist en því miður er menn ekki bjartsýnir á það. Við skulum sjá hvað gerist en ég óttast að við eigum eftir að sjá þetta dragast á langinn,“ sagði forsætisráðherra. Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er algjörlega miður sín eins og heimsbyggðin öll vegna stríðsins, sem geisar nú á milli Rússlands og Úkraínu. „Þetta er auðvitað bara skelfilegt ástand, skelfilegt að fylgjast með fréttum á hverjum degi frá Úkraínu. Það er alveg ótrúlegt að sjá hvernig stríðsátökin setja bara allt á hvolf í tilveru venjulegs fólks. Og það er bara þar sem okkar hugur er og það er ótrúlega gott að finna þann velvilja sem við skynjum, bæði frá almenningi á Íslandi, sveitarfélögum og félagasamtökum í því að gera það sem við getum gert,“ segir Katrín. En hvað segir Katrín, eigum við að hætta að fylgjast með fréttum af stríðinu í ljósi þess hvað það er hræðilegt, ekki síst börn og ungmenni eða hvað? „Það er mikilvægt að fylgjast með fréttum en við verðum líka að tala saman um þetta og ekki síst fullorðnir og börn, tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði, það er bara það sem skiptir máli.“ Katrín segir mikilvægt að fylgjast áfram með fréttum af stríðinu en fullorðnir og börn þurfi að tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði.Aðsend Hvernig getur þetta stríð endað? „Það er náttúrulega algjört lífsspursmál um að einhver friðsamleg lausn finnist en því miður er menn ekki bjartsýnir á það. Við skulum sjá hvað gerist en ég óttast að við eigum eftir að sjá þetta dragast á langinn,“ sagði forsætisráðherra.
Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira