Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 12:00 Cain Velasquez kom fyrir dómara í handjárnum. Hann verður í fangelsi fram að því að málið verður tekið fyrir og á líka á hættu að fá tuttugu ára fangelsisdóm. AP/Aric Crabb UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE. MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Sjá meira
Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE.
MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Sjá meira
UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00
Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31