Eldur í háhýsi í Lundúnum Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2022 17:59 Eldurinn kviknaði í íbúð á sautjándu hæð. GETTY/Stefan Rousseau Slökkviliðið í Lundúnum var með mikinn viðbúnað eftir að eldur kom upp í stóru fjölbýlishúsi í borginni í dag. Eldurinn kviknaði á sautjándu hæð hússins í Whitechapel. Samkvæmt Sky News sendi slökkviliðið fimmtán bíla og 125 slökkviliðsmenn á vettvang þegar mest var. Slökkviliðsmenn notast meðal annars við 64 metra háan stiga til að berjast við eldinn og náðu þeir tökum á honum. Sky News hefur eftir íbúum í húsinu að engar bjöllur hafi farið í gang og þau hafi fyrst frétt af eldinum á samfélagsmiðlum. Þá hefur miðillinn eftir vitnum að gler hafi fallið af húsinu og er eldur sagður hafa kviknað í bílum og verslunum á neðstu hæð hússins. Upptök eldsins liggja ekki fyrir en engan sakaði vegna eldsins svo vitað sé. A 21 Story residential block on fire in London pic.twitter.com/RslXnZm6mV— KWAJO- Social Housing (@KwajoHousing) March 7, 2022 There s a Huge fire in a residential building in london (Whitechapel) #London #whitechapel #londonfire pic.twitter.com/ChyXrIlRlU— Alex K Phillips (@Alexkphillips) March 7, 2022 A large fire has broken out on the 17th floor of a block of flats in London.A total of 125 firefighters are at the scene and nearby residents are being asked to keep windows and doors closed.Read more here: https://t.co/ADSCKGznFt pic.twitter.com/sEDIchAznI— Sky News (@SkyNews) March 7, 2022 England Bretland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Samkvæmt Sky News sendi slökkviliðið fimmtán bíla og 125 slökkviliðsmenn á vettvang þegar mest var. Slökkviliðsmenn notast meðal annars við 64 metra háan stiga til að berjast við eldinn og náðu þeir tökum á honum. Sky News hefur eftir íbúum í húsinu að engar bjöllur hafi farið í gang og þau hafi fyrst frétt af eldinum á samfélagsmiðlum. Þá hefur miðillinn eftir vitnum að gler hafi fallið af húsinu og er eldur sagður hafa kviknað í bílum og verslunum á neðstu hæð hússins. Upptök eldsins liggja ekki fyrir en engan sakaði vegna eldsins svo vitað sé. A 21 Story residential block on fire in London pic.twitter.com/RslXnZm6mV— KWAJO- Social Housing (@KwajoHousing) March 7, 2022 There s a Huge fire in a residential building in london (Whitechapel) #London #whitechapel #londonfire pic.twitter.com/ChyXrIlRlU— Alex K Phillips (@Alexkphillips) March 7, 2022 A large fire has broken out on the 17th floor of a block of flats in London.A total of 125 firefighters are at the scene and nearby residents are being asked to keep windows and doors closed.Read more here: https://t.co/ADSCKGznFt pic.twitter.com/sEDIchAznI— Sky News (@SkyNews) March 7, 2022
England Bretland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira