Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 23:16 Phil Döhler nær til boltans og kastar honum í eigið net. Stöð 2 Sport „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00