Óvissa með umboð lækkar skuld Costco um fleiri milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2022 15:53 Bensínverðið hefur hækkað töluvert hér á landi síðan þessi mynd var tekin við verslun Costco á Íslandi í Kauptúni í Garðabæ. Vísir/Hanna Costco á Íslandi þarf að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 2,8 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem kveðin var upp í dag. Costco sleppur við að greiða vangoldin félagsgjöld til Samtaka atvinnulífsins (SA) þar sem ekki þótti ljóst að SA ætti aðild að málinu, þ.e. að SVÞ hefði umboð til að sækja málið fyrir hönd SA. SVÞ höfðaði mál gegn Costco til heimtu skuldar vegna vangoldinna árgjalda bæði SVÞ og SA. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst að fullu á kröfu SVÞ, fyrir hönd beggja aðila, þess efnis að Costco skildi greiða 7,3 milljónir króna í vangoldin gjöld. Landsréttur vísaði í dómi sínum til þess að málið hefði aðeins verið höfðað í nafni SVÞ og SA ætti ekki aðild að málinu. SA ætti í reynd stærstan hluta kröfufjárhæðar málsins. Ekki yrði ráðið af gögnum málsins að SA hefði veitt SVÞ umboð til að höfða dómsmál í þeirra nafni. Var Costco því sýknað af kröfu SVÞ á grundvelli aðildarskorts. Með vísan til framburðar vitna fyrir dómi var ekki fallist á rök að Costco á Íslandi, sem væri hluti af alþjóðlegu stórfyrirtæki, gæti borið fyrir sig vanþekkingu um skuldbindingar sem hann tók á sig með aðild að SVÞ og SA. Yrði Costco á Íslandi því látið bera hallann af því og dæmdur til að greiða 2,8 milljónir í vangoldin félagsgjöld auk vaxta frá árinu 2018. Dómsmál Verslun Costco Tengdar fréttir Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Costco sleppur við að greiða vangoldin félagsgjöld til Samtaka atvinnulífsins (SA) þar sem ekki þótti ljóst að SA ætti aðild að málinu, þ.e. að SVÞ hefði umboð til að sækja málið fyrir hönd SA. SVÞ höfðaði mál gegn Costco til heimtu skuldar vegna vangoldinna árgjalda bæði SVÞ og SA. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst að fullu á kröfu SVÞ, fyrir hönd beggja aðila, þess efnis að Costco skildi greiða 7,3 milljónir króna í vangoldin gjöld. Landsréttur vísaði í dómi sínum til þess að málið hefði aðeins verið höfðað í nafni SVÞ og SA ætti ekki aðild að málinu. SA ætti í reynd stærstan hluta kröfufjárhæðar málsins. Ekki yrði ráðið af gögnum málsins að SA hefði veitt SVÞ umboð til að höfða dómsmál í þeirra nafni. Var Costco því sýknað af kröfu SVÞ á grundvelli aðildarskorts. Með vísan til framburðar vitna fyrir dómi var ekki fallist á rök að Costco á Íslandi, sem væri hluti af alþjóðlegu stórfyrirtæki, gæti borið fyrir sig vanþekkingu um skuldbindingar sem hann tók á sig með aðild að SVÞ og SA. Yrði Costco á Íslandi því látið bera hallann af því og dæmdur til að greiða 2,8 milljónir í vangoldin félagsgjöld auk vaxta frá árinu 2018.
Dómsmál Verslun Costco Tengdar fréttir Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50