Hamingjuríkir hveitibrauðsdagar Hardens í Philadelphiu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 08:31 Fólkið í Philadelphiu tók vel á móti James Harden. getty/Mitchell Leff James Harden lék sinn fyrsta heimaleik fyrir Philadelphia 76ers þegar liðið vann New York Knicks, 123-108, í NBA-deildinni í nótt. Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira