Vill breyta Garðastræti í Kænugarðsstræti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. mars 2022 08:39 Sendiráð Rússlands í Reykjavík. Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, mun í dag leggja fram tillögu í skipulagsráði borgarinnar þess efnis að nafnanefnd verði falið að breyta heiti Garðastrætis í Kænugarðsstræti. Frá þessu greindi Eyþór á Facebook í gær. „Með þessu væri verið að minna á tengsl Íslands og Úkraínu en Kiev, höfuðborgin hefur löngum verið kölluð Kænugarður,“ segir borgarfulltrúinn í færslunni. Þess ber að geta að sendiráð Rússlands í Reykjavík stendur við Garðastræti. Erlendis hafa komið fram áþekkar hugmyndir; um að breyta heitum á þeim götum þar sem sendiráð Rússlands hafa verið til húsa til að heiðra Úkraínu og ögra Rússum í leiðinni. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem slíkar hugmyndir eru settar fram eða framkvæmdar en árið 2018 samþykkti borgarráð Washington D.C. að breyta nafninu á götunni þar sem sendiráð Rússlands var til húsa til minningar um stjórnarandstæðinginn Boris Nemtsov, sem var skotinn til bana í Moskvu árið 2015. Þá breyttu Tyrkir heitinu á götunni þar sem sendiráð Sameinuðu arabísku furstadæmana var til húsa sama ár og nefndu hana í höfuðið á herforingja Ottómanveldisins sem utanríkisráðherra SAF hafði gagnrýnt á Twitter. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Frá þessu greindi Eyþór á Facebook í gær. „Með þessu væri verið að minna á tengsl Íslands og Úkraínu en Kiev, höfuðborgin hefur löngum verið kölluð Kænugarður,“ segir borgarfulltrúinn í færslunni. Þess ber að geta að sendiráð Rússlands í Reykjavík stendur við Garðastræti. Erlendis hafa komið fram áþekkar hugmyndir; um að breyta heitum á þeim götum þar sem sendiráð Rússlands hafa verið til húsa til að heiðra Úkraínu og ögra Rússum í leiðinni. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem slíkar hugmyndir eru settar fram eða framkvæmdar en árið 2018 samþykkti borgarráð Washington D.C. að breyta nafninu á götunni þar sem sendiráð Rússlands var til húsa til minningar um stjórnarandstæðinginn Boris Nemtsov, sem var skotinn til bana í Moskvu árið 2015. Þá breyttu Tyrkir heitinu á götunni þar sem sendiráð Sameinuðu arabísku furstadæmana var til húsa sama ár og nefndu hana í höfuðið á herforingja Ottómanveldisins sem utanríkisráðherra SAF hafði gagnrýnt á Twitter.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent