Bjarni vill 3.-4. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 07:46 Bjarni Lúðvíksson er framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Aðsend Bjarni Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Reykjavík Asian, hefur boðið sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Bjarni segir í tilkynningu að hann sé 27 ára og búi með unnustu minni, syni og hundi á Völlunum í Hafnarfirði. Hann sé sannur Hafnfirðingur og beri sterkar og hlýjar tilfinningar til bæjarins. „Ég hef alla tíð haft metnað og byrjaði ungur að vinna. Ég flutti erlendis 16 ára og stundaði fjarnám við Verzlunarskóla Íslands. Ég hóf snemma fyrirtækjarekstur, hef komið að stofnun ýmissa sprotafélaga og er í dag eigandi og framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið sig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði og er spenntur að fá að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum bæjarins. Bakgrunnur minn og reynsla af rekstri mun án efa koma þar að mjög góðum notum. Ég vil að Hafnarfjörður verði aðlaðandi bær sem lokkar til sín ungar fjölskyldur m.a. með framúrskarandi skólakerfi en auk þess sé ég fjölmörg tækifæri til að efla viðskiptalífið með því að ýta undir nýsköpun og skapa atvinnu. Ég vil tryggja bæjarbúum bætta þjónustu með því að auka áherslu á stafrænar lausnir og styðja á sama tíma við sjálfbærni og umhverfismál. Mér finnst mikilvægt að unga kynslóðin taki þátt í uppbyggingu bæjarins og tel mig því eiga fullt erindi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði,“ segir Bjarni. Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Bjarni segir í tilkynningu að hann sé 27 ára og búi með unnustu minni, syni og hundi á Völlunum í Hafnarfirði. Hann sé sannur Hafnfirðingur og beri sterkar og hlýjar tilfinningar til bæjarins. „Ég hef alla tíð haft metnað og byrjaði ungur að vinna. Ég flutti erlendis 16 ára og stundaði fjarnám við Verzlunarskóla Íslands. Ég hóf snemma fyrirtækjarekstur, hef komið að stofnun ýmissa sprotafélaga og er í dag eigandi og framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið sig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði og er spenntur að fá að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum bæjarins. Bakgrunnur minn og reynsla af rekstri mun án efa koma þar að mjög góðum notum. Ég vil að Hafnarfjörður verði aðlaðandi bær sem lokkar til sín ungar fjölskyldur m.a. með framúrskarandi skólakerfi en auk þess sé ég fjölmörg tækifæri til að efla viðskiptalífið með því að ýta undir nýsköpun og skapa atvinnu. Ég vil tryggja bæjarbúum bætta þjónustu með því að auka áherslu á stafrænar lausnir og styðja á sama tíma við sjálfbærni og umhverfismál. Mér finnst mikilvægt að unga kynslóðin taki þátt í uppbyggingu bæjarins og tel mig því eiga fullt erindi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði,“ segir Bjarni.
Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira