„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 17:01 Zion Williamson hefur verið lengi að jafna sig af meiðslum. Getty/Sean Gardner Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira
Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira