„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 17:01 Zion Williamson hefur verið lengi að jafna sig af meiðslum. Getty/Sean Gardner Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn. NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira