„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:30 Strákarnir í hljómsveitinni Hylur eru bestu vinir. Aðsend Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum! Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum!
Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05