Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:30 Manchester United v Aston Villa: The Emirates FA Cup Third Round MANCHESTER, ENGLAND - JANUARY 10: Manchester United players walk out for the Emirates FA Cup Third Round match between Manchester United and Aston Villa at Old Trafford on January 10, 2022 in Manchester, England. (Photo by Clive Brunskill/Getty Images) Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Körfubolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira
Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Körfubolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira