Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 09:00 Rakel í ísgöngunum á Breiðamerkurjökli. Garpur I. Elísabetarson Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. Fagurbláu göngin í Breiðamerkurjökli minna sennilega helst á íshöllina sem Elsa drottning töfraði fram í Disney myndinni Frozen. „Má bjóða þér að fara á undan,“ sagði Rakel á einum tímapunkti í leiðangrinum. Skiljanlega hafði hún sínar efasemdir um þessa hugmynd enda voru göngin alls ekki breið. Það er líka ekki á hverjum degi sem maður lætur vaða inn í bráðnandi jökulgöng sem óljóst er hvar enda og óvíst er hversu stöðug þau eru. Bæði íshellirinn og ísgöngin eru þó algjörlega einstök, íslensku jöklarnir í sinni fallegustu mynd. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fóru Garpur og Rakel líka að skoða jökul. Áttu þau meðal annars á stefnumót inni í íshelli á Sóleheimajökli í þeim undurfallega þætti. Ferðalög Okkar eigið Ísland Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Fagurbláu göngin í Breiðamerkurjökli minna sennilega helst á íshöllina sem Elsa drottning töfraði fram í Disney myndinni Frozen. „Má bjóða þér að fara á undan,“ sagði Rakel á einum tímapunkti í leiðangrinum. Skiljanlega hafði hún sínar efasemdir um þessa hugmynd enda voru göngin alls ekki breið. Það er líka ekki á hverjum degi sem maður lætur vaða inn í bráðnandi jökulgöng sem óljóst er hvar enda og óvíst er hversu stöðug þau eru. Bæði íshellirinn og ísgöngin eru þó algjörlega einstök, íslensku jöklarnir í sinni fallegustu mynd. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fóru Garpur og Rakel líka að skoða jökul. Áttu þau meðal annars á stefnumót inni í íshelli á Sóleheimajökli í þeim undurfallega þætti.
Ferðalög Okkar eigið Ísland Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01
Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40