Rúmlega fimmtíu útköll björgunarsveita Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2022 13:20 Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að fjöldi tilkynninga hafi borist um foktjón. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmenn hafa verið kallaðir út í rúmlega fimmtíu útköll vegna óveðursins. Talsvert er um fasta bíla á Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og í Borgarnesi. Þetta segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi upp úr klukkan 13. Hann segir að morguninn hafi verið rólega af stað en tilkynningar farið að hrannast inn upp úr hádegi. „Þetta eru mörg útköll á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Við höfum þurft að manna lokunarpósta víða á höfuðborgarsvæðinu og svo hafa borist fjölda tilkynninga um fasta bíla, meðal annars á Mosfellsheiði, í Borgarnesi, Holtavörðuheiði. Það eru um tíu bílar fastir á Mosfellsheiði og svo barst tilkynning um rútu með sjö manns um borð sem var föst í Borgarfirði. Svo hafa borist nokkrar tilkynningar um foktjón – klæðingar, gróðurhús, skilti og ýmislegt fleira. Bæði hér á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum,“ segir Davíð Már. Hann minnir fólk á að það sé í raun ekkert ferðaveður og svo að fólk verði duglegt að moka frá niðurföllum. Veður Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Veðurvaktin: Enn ein lægðin gengur yfir landið Djúp lægð gengur yfir landið í dag og hefur Veðurstofan af því tilefni gefið út gular og appelsíngular viðvaranir um allt land. 25. febrúar 2022 09:01 Rýma heimili á Tálknafirði og Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Fólk í nokkrum húsum í Tálknafirði og á Patreksfirði var fyrir hádegi beðið um að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu en hættustig er í gildi. 25. febrúar 2022 11:39 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Þetta segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi upp úr klukkan 13. Hann segir að morguninn hafi verið rólega af stað en tilkynningar farið að hrannast inn upp úr hádegi. „Þetta eru mörg útköll á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Við höfum þurft að manna lokunarpósta víða á höfuðborgarsvæðinu og svo hafa borist fjölda tilkynninga um fasta bíla, meðal annars á Mosfellsheiði, í Borgarnesi, Holtavörðuheiði. Það eru um tíu bílar fastir á Mosfellsheiði og svo barst tilkynning um rútu með sjö manns um borð sem var föst í Borgarfirði. Svo hafa borist nokkrar tilkynningar um foktjón – klæðingar, gróðurhús, skilti og ýmislegt fleira. Bæði hér á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum,“ segir Davíð Már. Hann minnir fólk á að það sé í raun ekkert ferðaveður og svo að fólk verði duglegt að moka frá niðurföllum.
Veður Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Veðurvaktin: Enn ein lægðin gengur yfir landið Djúp lægð gengur yfir landið í dag og hefur Veðurstofan af því tilefni gefið út gular og appelsíngular viðvaranir um allt land. 25. febrúar 2022 09:01 Rýma heimili á Tálknafirði og Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Fólk í nokkrum húsum í Tálknafirði og á Patreksfirði var fyrir hádegi beðið um að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu en hættustig er í gildi. 25. febrúar 2022 11:39 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Veðurvaktin: Enn ein lægðin gengur yfir landið Djúp lægð gengur yfir landið í dag og hefur Veðurstofan af því tilefni gefið út gular og appelsíngular viðvaranir um allt land. 25. febrúar 2022 09:01
Rýma heimili á Tálknafirði og Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Fólk í nokkrum húsum í Tálknafirði og á Patreksfirði var fyrir hádegi beðið um að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu en hættustig er í gildi. 25. febrúar 2022 11:39