Innlit á heimili Kim Kardashian Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 19:01 Kim Kardashian er hrifin af mjög látlausum litasamsetningum. Skjáskot/Youtube Kim Kardashian fékk Vogue í heimsókn á dögunum og sýndi hún alla sína uppáhalds hluti. Þar á meðal eru málverk eftir dóttur hennar North. Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30