Veruleiki fólks í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 24. febrúar 2022 09:02 Úkraínskir slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga óbreyttum borgurum eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu í borginni Chuhuiv í dag. Getty/Anadolu Agency Árásir rússneskra hersveita hafa kollvarpað lífi íbúa í Úkraínu. Greint hefur verið frá því að Rússar hafi skotið flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Þá hefur stór hópur hermanna einnig ráðist inn í landið. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency
Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41
Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08
„Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22
Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23