Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Andri Már Eggertsson skrifar 22. febrúar 2022 21:20 Lovísa Thompson gerði sex mörk í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. „Við náðum góðum kafla í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Þá gerðum vel í að halda þeirra bestu leikmönnum í skefjum,“ sagði Lovísa Thompson í samtali við Vísi eftir leik. Valskonur byrjuðu leikinn hikandi en um miðjan fyrri hálfleik gerðu heimakonur sex mörk í röð sem Lovísa var afar ánægð með. „Við þéttum vörnina og Sara [Sif Helgadóttir] varði vel í markinu sem skilaði okkur auðveldum mörkum.“ Lokamínúturnar voru nokkuð spennandi þar sem Haukar gerðu vel í að saxa á forskot Vals og fannst Lovísu liðið slaka of mikið á. „Mér fannst við slaka of mikið á og þá gerist þetta því Haukar er gott lið sem gefst aldrei upp.“ Lovísa var ánægð með stígandann í liðinu eftir slaka byrjun Vals á árinu. „Við erum að stíga upp eftir frekar slaka byrjun á árinu. Við erum að bæta okkur á hverri æfingu og í hverjum leik,“ sagði Lovísa sem vonar að Valur toppi á réttum tíma. Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Sjá meira
„Við náðum góðum kafla í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Þá gerðum vel í að halda þeirra bestu leikmönnum í skefjum,“ sagði Lovísa Thompson í samtali við Vísi eftir leik. Valskonur byrjuðu leikinn hikandi en um miðjan fyrri hálfleik gerðu heimakonur sex mörk í röð sem Lovísa var afar ánægð með. „Við þéttum vörnina og Sara [Sif Helgadóttir] varði vel í markinu sem skilaði okkur auðveldum mörkum.“ Lokamínúturnar voru nokkuð spennandi þar sem Haukar gerðu vel í að saxa á forskot Vals og fannst Lovísu liðið slaka of mikið á. „Mér fannst við slaka of mikið á og þá gerist þetta því Haukar er gott lið sem gefst aldrei upp.“ Lovísa var ánægð með stígandann í liðinu eftir slaka byrjun Vals á árinu. „Við erum að stíga upp eftir frekar slaka byrjun á árinu. Við erum að bæta okkur á hverri æfingu og í hverjum leik,“ sagði Lovísa sem vonar að Valur toppi á réttum tíma.
Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Sjá meira