Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2022 07:00 Hvar enda þeir Bronny og LeBron James? Christian Petersen/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira