Þá heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og tökum einnig stöðuna á sama máli fyrir norðan.
Að auki verður rætt við utanríkisráðherra um nýjustu vendingar í deilunum í Úkraínu en spennan þar virðist magnast dag frá degi.