Vilja að styttu af Leópold konungi verði breytt í minnisvarða um kongósk fórnarlömb Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 07:39 Sérstök nefnd hefur lagt til að þessari styttu af Leópold II verði breytt í minnisvarða um kongósk fórnarlömb hans. Getty/ Jean-Christophe Guillaume Nefnd á vegum borgarstjórnarinnar í Brussel hefur lagt það til að bronsstyttu af Leópold II, Belgakonungi, verði brædd og henni breytt í minnisvarða um milljónirnar sem fórust á valdatíma hans í belgísku Kongó. Nefndin er skipuð sagnfræðingum, arkítektum og fleiri sérfræðingum en hún lagði til tvær breytingar um styttuna, sem reist var á 19. öld: Annars vegar að hún verði brædd og henni breytt í fyrrnefndan minnisvarða og að opnaður verði styttugarður þar sem styttan af Leópold og fleiri umdeildar styttur verða geymdar og fólk frætt um nýlendutíð Belgíu og allt sem henni fylgdi. Tillögurnar koma fram í rúmlega 250 blaðsíðna skýrslu nefndarinnar sem skipuð var til að afnýlenduvæða almenningssvæði í Brussel. Nefndin var skipuð í kjölfar mótmæla í borginni sumarið 2020, sem hófust vegna Black Lives Matter mótmælanna í Bandaríkjunum sama sumar. Styttan af Leópold konungi er staðsett í miðborg Brussel nærri konungshöllinni og varð miðpunktur mótmælanna. Mótmælin þetta sumar voru þau stærstu í Brussel þar sem kynþáttafordómum og -mismunun hefur verið mótmælt. Víða í Brussel má finna minnisvarða um nýlendutíð Belga. Belgar voru í hópi þeirra þjóða sem kepptist um yfirráðasvæði í Afríku á nítjándu öld. Leópold II stjórnaði Kongó, eins og léni, á árunum 1885 til 1908 en milljónir Kongóbúa létust af hendi nýlenduherranna, af sulti eða sjúkdómum. Árið 1908 tók belgíska ríkið við yfirráðum yfir Kongó og stjórnaði því til ársins 1960. Á tímabilinu tók belgíska ríkið við stjórn Rúanda og Búrúndí, eftir að Þýskaland afhenti nýlendurnar í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar. Belgía Austur-Kongó Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Nefndin er skipuð sagnfræðingum, arkítektum og fleiri sérfræðingum en hún lagði til tvær breytingar um styttuna, sem reist var á 19. öld: Annars vegar að hún verði brædd og henni breytt í fyrrnefndan minnisvarða og að opnaður verði styttugarður þar sem styttan af Leópold og fleiri umdeildar styttur verða geymdar og fólk frætt um nýlendutíð Belgíu og allt sem henni fylgdi. Tillögurnar koma fram í rúmlega 250 blaðsíðna skýrslu nefndarinnar sem skipuð var til að afnýlenduvæða almenningssvæði í Brussel. Nefndin var skipuð í kjölfar mótmæla í borginni sumarið 2020, sem hófust vegna Black Lives Matter mótmælanna í Bandaríkjunum sama sumar. Styttan af Leópold konungi er staðsett í miðborg Brussel nærri konungshöllinni og varð miðpunktur mótmælanna. Mótmælin þetta sumar voru þau stærstu í Brussel þar sem kynþáttafordómum og -mismunun hefur verið mótmælt. Víða í Brussel má finna minnisvarða um nýlendutíð Belga. Belgar voru í hópi þeirra þjóða sem kepptist um yfirráðasvæði í Afríku á nítjándu öld. Leópold II stjórnaði Kongó, eins og léni, á árunum 1885 til 1908 en milljónir Kongóbúa létust af hendi nýlenduherranna, af sulti eða sjúkdómum. Árið 1908 tók belgíska ríkið við yfirráðum yfir Kongó og stjórnaði því til ársins 1960. Á tímabilinu tók belgíska ríkið við stjórn Rúanda og Búrúndí, eftir að Þýskaland afhenti nýlendurnar í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar.
Belgía Austur-Kongó Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira