Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 13:30 Matt O'Riley fagnar marki með Celtic í skosku úrvalsdeildinni. Getty/Craig Williamson Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. O'Riley er 21 árs miðjumaður sem kom til Celtic í síðasta mánuði frá enska félaginu Milton Keynes Dons en hann var áður á málum hjá Fulham. Matt O'Riley's Celtic form earns Denmark recognition with Hoops midfielder keen on international call-uphttps://t.co/cxDuujSJEM pic.twitter.com/OX3rjN3BON— Football Scotland (@Football_Scot) February 17, 2022 „Ég hef spilað með unglingalandsliðum Englands en mér finnst ég vera danskur,“ sagði Matt O'Riley í viðtali við footballscotland.co.uk. „Móðir mín er dönsk og ég tala dönskuna nokkuð vel. Ég skil mjög mikið og það er ekkert út úr myndinni að spila fyrir danska landsliðið,“ sagði O'Riley. „Ef ég verð valinn í danska landsliðið þá segi ég ekki nei,“ sagði O'Riley. Matt O'Riley, sem heitir fullu nafni Matthew Sean O'Riley, er fæddur og uppalinn á Englandi en móðir hans er með tengsl til bæði Danmerkur og Noregs. Hann gæti því líka spilað fyrir Noreg. "He looks as though he could be a top player."@ahaggerty10 learns the unheralded Matt O'Riley skill that sets him apart https://t.co/Hx3cLAuhEl— The Celtic Way (@celticway1888) February 16, 2022 O'Riley hefur spilað fimm leiki fyrir Celtic í skosku úrvalsdeildinni og er með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Hann var með 7 mörk og 5 stoðsendingar í 26 leikjum með Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni fyrri hluta tímabilsins. Skoski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
O'Riley er 21 árs miðjumaður sem kom til Celtic í síðasta mánuði frá enska félaginu Milton Keynes Dons en hann var áður á málum hjá Fulham. Matt O'Riley's Celtic form earns Denmark recognition with Hoops midfielder keen on international call-uphttps://t.co/cxDuujSJEM pic.twitter.com/OX3rjN3BON— Football Scotland (@Football_Scot) February 17, 2022 „Ég hef spilað með unglingalandsliðum Englands en mér finnst ég vera danskur,“ sagði Matt O'Riley í viðtali við footballscotland.co.uk. „Móðir mín er dönsk og ég tala dönskuna nokkuð vel. Ég skil mjög mikið og það er ekkert út úr myndinni að spila fyrir danska landsliðið,“ sagði O'Riley. „Ef ég verð valinn í danska landsliðið þá segi ég ekki nei,“ sagði O'Riley. Matt O'Riley, sem heitir fullu nafni Matthew Sean O'Riley, er fæddur og uppalinn á Englandi en móðir hans er með tengsl til bæði Danmerkur og Noregs. Hann gæti því líka spilað fyrir Noreg. "He looks as though he could be a top player."@ahaggerty10 learns the unheralded Matt O'Riley skill that sets him apart https://t.co/Hx3cLAuhEl— The Celtic Way (@celticway1888) February 16, 2022 O'Riley hefur spilað fimm leiki fyrir Celtic í skosku úrvalsdeildinni og er með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Hann var með 7 mörk og 5 stoðsendingar í 26 leikjum með Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni fyrri hluta tímabilsins.
Skoski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira