Þorleifur: „Hraunaði yfir stelpurnar í hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. febrúar 2022 20:24 Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var svekktur með úrslit leiksins Vísir/Hulda Margrét Grindavík steinlá fyrir Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 90-66 og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, afar svekktur með úrslitin. „Mér fannst leikurinn mjög lélegur fyrir utan þriðja leikhluta. Ég vonaðist eftir því að við myndum halda áfram að spila vel í fjórða leikhluta en það gekk alls ekki og Fjölnir stakk af,“ sagði Þorleifur svekktur með síðasta fjórðung. Grindavík vann þriðja leikhluta og minnkaði forskot Fjölnis niður í sex stig en þá virtist blaðran vera sprungin. „Það fór mikil orka í að vera elta svona lengi. Í þriðja leikhluta fórum við í svæðisvörn sem við höfðum lítið æft en það virkaði. Í fjórða leikhluta þá fjaraði orkan út og Fjölnir gekk á lagið.“ Þorleifur var afar ósáttur með hvernig Grindavík spilaði í fyrri hálfleik og lét hann sitt lið heyra það í hálfleik. „Mér fannst vanta viljann til að spila í fyrri hálfleik. Ég hraunaði vel yfir stelpurnar í hálfleik og sagði ýmislegt sem ég get ekki sagt í sjónvarpi. Það virkaði en svo var orkan búin í fjórða leikhluta og því fór sem fór,“ sagði Þorleifur að lokum. UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Sjá meira
„Mér fannst leikurinn mjög lélegur fyrir utan þriðja leikhluta. Ég vonaðist eftir því að við myndum halda áfram að spila vel í fjórða leikhluta en það gekk alls ekki og Fjölnir stakk af,“ sagði Þorleifur svekktur með síðasta fjórðung. Grindavík vann þriðja leikhluta og minnkaði forskot Fjölnis niður í sex stig en þá virtist blaðran vera sprungin. „Það fór mikil orka í að vera elta svona lengi. Í þriðja leikhluta fórum við í svæðisvörn sem við höfðum lítið æft en það virkaði. Í fjórða leikhluta þá fjaraði orkan út og Fjölnir gekk á lagið.“ Þorleifur var afar ósáttur með hvernig Grindavík spilaði í fyrri hálfleik og lét hann sitt lið heyra það í hálfleik. „Mér fannst vanta viljann til að spila í fyrri hálfleik. Ég hraunaði vel yfir stelpurnar í hálfleik og sagði ýmislegt sem ég get ekki sagt í sjónvarpi. Það virkaði en svo var orkan búin í fjórða leikhluta og því fór sem fór,“ sagði Þorleifur að lokum.
UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Sjá meira