Chris Burkard selur ljósmyndir til að safna fyrir fjölskyldu Haraldar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 10:29 Chris Burkard og Haraldur Diego. Myndin var tekin í einum af þeirra ævintýrum. Chris Burkard Ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard hefur sett af stað söfnun fyrir fjölskyldu flugmannsins Haraldar Diego, sem lést í flugslysi við Þingvallavatn fyrr í mánuðinum. Eins og komið hefur fram hér á Vísi hafði Chris farið í mörg ævintýri með Haraldi í heimsóknum sínum til Íslands. Nú ætlar hann að selja einstakar landslagsljósmyndir úr þeim ferðum og safna þannig fyrir aðstandendum Haraldar. Verðbilið fer algjörlega eftir því hvort fólk kaupir lítið eftirprent eða innrammað stórt verk. Verðbilið er frá 25 dollurum upp í mörg þúsund dollara. Myndaþátturinn sem er til sölu er nú inni á vefsíðu ljósmyndarans undir heitinu Volcano Pilot. Ljósmynd af Haraldi eftir Chris Burkard úr einu af þeirra ævintýrum.Chris Burkard Burkard sagði í samtali við fréttastofu í kjölfar slyssins að Haraldur hefði verið einn nánasti vinur hans. Þeir hefðu flogið saman í næstum því áratug. Burkard hefur ferðast vítt og breitt um Ísland, oft í háloftunum með Haraldi og sömuleiðis á hjóli sínu. Hann þveraði sem dæmi Ísland á sex dögum á hjóli í fyrra. „Hann var alltaf þarna, við endann á langri hjólaferð eða að upplifa með mér í öðrum ferðum,“ sagði Burkard. Chris Burkard safnar fyrir fjölskyldu Haraldar.Vísir/Vilhelm Haraldur hefði verið einstakur vinur sem hafi lagt sig fram við að deila fegurð með öðru fólki. Hann hafi í raun breytt lífi hans og verið honum fyrirmynd. „Ég ólst ekki upp með föður og hef alltaf sótt í aðra eftir fyrirmynd,“ sagði Burkard. Haraldur hafi alltaf sett aðra í fyrsta sætið. Haraldur hafi opnað heimili sitt fyrir Burkard, boðið honum gistingu - ókunnugum manni. Hann hafi snert hjörtu svo margra sem sótt hafi í fegurð Íslands og viðbrögðin við slysinu hafi verið mikil í öllum heimshornum. „Hann snerti líf svo margra,“ sagði Burkard. Myndirnar sem Chris er að selja vegna söfnunarinnar má skoða HÉR. Flugslys við Þingvallavatn Ljósmyndun Tengdar fréttir „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Chris Burkard minnist flugmannsins Haraldar Diego Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Brukhard minnist vinar síns, flugmannsins Haraldar Diego, í nýrri færslu á Instagram. Haraldur var einn fjögurra sem lést í flugslysi á Þingvöllum þann 3. febrúar. 7. febrúar 2022 09:31 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Eins og komið hefur fram hér á Vísi hafði Chris farið í mörg ævintýri með Haraldi í heimsóknum sínum til Íslands. Nú ætlar hann að selja einstakar landslagsljósmyndir úr þeim ferðum og safna þannig fyrir aðstandendum Haraldar. Verðbilið fer algjörlega eftir því hvort fólk kaupir lítið eftirprent eða innrammað stórt verk. Verðbilið er frá 25 dollurum upp í mörg þúsund dollara. Myndaþátturinn sem er til sölu er nú inni á vefsíðu ljósmyndarans undir heitinu Volcano Pilot. Ljósmynd af Haraldi eftir Chris Burkard úr einu af þeirra ævintýrum.Chris Burkard Burkard sagði í samtali við fréttastofu í kjölfar slyssins að Haraldur hefði verið einn nánasti vinur hans. Þeir hefðu flogið saman í næstum því áratug. Burkard hefur ferðast vítt og breitt um Ísland, oft í háloftunum með Haraldi og sömuleiðis á hjóli sínu. Hann þveraði sem dæmi Ísland á sex dögum á hjóli í fyrra. „Hann var alltaf þarna, við endann á langri hjólaferð eða að upplifa með mér í öðrum ferðum,“ sagði Burkard. Chris Burkard safnar fyrir fjölskyldu Haraldar.Vísir/Vilhelm Haraldur hefði verið einstakur vinur sem hafi lagt sig fram við að deila fegurð með öðru fólki. Hann hafi í raun breytt lífi hans og verið honum fyrirmynd. „Ég ólst ekki upp með föður og hef alltaf sótt í aðra eftir fyrirmynd,“ sagði Burkard. Haraldur hafi alltaf sett aðra í fyrsta sætið. Haraldur hafi opnað heimili sitt fyrir Burkard, boðið honum gistingu - ókunnugum manni. Hann hafi snert hjörtu svo margra sem sótt hafi í fegurð Íslands og viðbrögðin við slysinu hafi verið mikil í öllum heimshornum. „Hann snerti líf svo margra,“ sagði Burkard. Myndirnar sem Chris er að selja vegna söfnunarinnar má skoða HÉR.
Flugslys við Þingvallavatn Ljósmyndun Tengdar fréttir „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Chris Burkard minnist flugmannsins Haraldar Diego Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Brukhard minnist vinar síns, flugmannsins Haraldar Diego, í nýrri færslu á Instagram. Haraldur var einn fjögurra sem lést í flugslysi á Þingvöllum þann 3. febrúar. 7. febrúar 2022 09:31 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
„Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01
Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00
Chris Burkard minnist flugmannsins Haraldar Diego Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Brukhard minnist vinar síns, flugmannsins Haraldar Diego, í nýrri færslu á Instagram. Haraldur var einn fjögurra sem lést í flugslysi á Þingvöllum þann 3. febrúar. 7. febrúar 2022 09:31