Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 12:26 Eminem, Dr. Dre, Mary J. Blige og Snoop Dogg Getty/ Kevin Mazur Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. Netverjar voru alsælir með atriðið, virtust upplifa mikla nostalgíu og tala um það sem eina bestu hálfleikssýningu í sögu Ofurskálarinnar. Klippa: Hálfleikssýning Ofurskálarinnar Atriðið má einnig sjá í heild sinni á YouTube. Fimm rapp og R&B stjörnuð stigu á svið í hálfleiknum á SoFi leikvanginum í Kaliforníu í gær. Samanlagt eiga listamennirnir 43 Grammy verðlaun og 21 plötu sem hafa farið á topp Billboard listans. Mary J. var sú eina þeirra sem hefur komið fram á athöfninni áður en það var árið 2001. Sá sem kemur fram í hálfleiknum fær ekki greitt fyrir það en NFL stendur undir kostnaði á atriðinu sjálfu. Mary J. Blige og 50 cent í miklu stuðiGetty/ Kevin C. Cox Það var mikil stemningGetty/ Ronald Martinez 50 cent mætti á hvolfiGetty/ Kevin Mazur Atriðið í hálfleik er nánast jafn stórt mál og leikurinn sjálfur og muna flestir eftir atriðum síðustu ára. Þar má nefna dansandi hákarlana hennar Katy Perry, sameining Destiny's Child þegar Beyoncé sá um atriðið og þegar Justin Timberlake og Janet Jackson lentu í vanræðum með búningana árið 2004. Dansandi hákarlarnir hennar Katy Perry árið 2015Getty/ Kevin Mazur Missy Elliot sem sjálf var með atriðið 2015 ásamt Katy Perry var alsæl með framkomu Mary J. Blige í gær. #MaryJBlige been LEGENDARY and WILL FOREVER BE! this is what LONGEVITY look like #SuperBowl— Missy Elliott (@MissyElliott) February 14, 2022 Í fyrra sá tónlistarmaðurinn The Weeknd um atriðið og vakti einnig mikla lukku. Í kjölfar atriðisins kom mikið af svokölluðum meme-um sem fóru eins og eldur í sinu um netið. my camera roll when I take my iPad back from a toddler pic.twitter.com/g0OqJLFpPH— | (@skinclasshero) February 8, 2021 Netverjar voru alsælir með atriðið í ár og upplifðu gömlu góðu dagana aftur í gegnum tónlistina. Atriðið hefur einnig verið uppspretta margra góðra brandara og meme-a á netinu eins og gengur og gerist þessa dagana. Every millennial watching the #PepsiHalftime pic.twitter.com/eevcIXtFfI— Kyle Frey (@camatkinscore) February 14, 2022 50 cent waiting for his turn like:#PepsiHalftime #HalfTimeShow pic.twitter.com/l8nHDRpU5Q— mal (@__mallymal__) February 14, 2022 Me after dancing in my house to the half time concert:#PepsiHalftime#HalfTimeShow pic.twitter.com/zPFxdLvDSK— - (@hornyputhinator) February 14, 2022 Me looking for my charger under the bed #HalfTimeShow #50cent pic.twitter.com/SNC5qcFVkV— Robert Ybarra (@robert_ybarra1) February 14, 2022 Tónlist Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Netverjar voru alsælir með atriðið, virtust upplifa mikla nostalgíu og tala um það sem eina bestu hálfleikssýningu í sögu Ofurskálarinnar. Klippa: Hálfleikssýning Ofurskálarinnar Atriðið má einnig sjá í heild sinni á YouTube. Fimm rapp og R&B stjörnuð stigu á svið í hálfleiknum á SoFi leikvanginum í Kaliforníu í gær. Samanlagt eiga listamennirnir 43 Grammy verðlaun og 21 plötu sem hafa farið á topp Billboard listans. Mary J. var sú eina þeirra sem hefur komið fram á athöfninni áður en það var árið 2001. Sá sem kemur fram í hálfleiknum fær ekki greitt fyrir það en NFL stendur undir kostnaði á atriðinu sjálfu. Mary J. Blige og 50 cent í miklu stuðiGetty/ Kevin C. Cox Það var mikil stemningGetty/ Ronald Martinez 50 cent mætti á hvolfiGetty/ Kevin Mazur Atriðið í hálfleik er nánast jafn stórt mál og leikurinn sjálfur og muna flestir eftir atriðum síðustu ára. Þar má nefna dansandi hákarlana hennar Katy Perry, sameining Destiny's Child þegar Beyoncé sá um atriðið og þegar Justin Timberlake og Janet Jackson lentu í vanræðum með búningana árið 2004. Dansandi hákarlarnir hennar Katy Perry árið 2015Getty/ Kevin Mazur Missy Elliot sem sjálf var með atriðið 2015 ásamt Katy Perry var alsæl með framkomu Mary J. Blige í gær. #MaryJBlige been LEGENDARY and WILL FOREVER BE! this is what LONGEVITY look like #SuperBowl— Missy Elliott (@MissyElliott) February 14, 2022 Í fyrra sá tónlistarmaðurinn The Weeknd um atriðið og vakti einnig mikla lukku. Í kjölfar atriðisins kom mikið af svokölluðum meme-um sem fóru eins og eldur í sinu um netið. my camera roll when I take my iPad back from a toddler pic.twitter.com/g0OqJLFpPH— | (@skinclasshero) February 8, 2021 Netverjar voru alsælir með atriðið í ár og upplifðu gömlu góðu dagana aftur í gegnum tónlistina. Atriðið hefur einnig verið uppspretta margra góðra brandara og meme-a á netinu eins og gengur og gerist þessa dagana. Every millennial watching the #PepsiHalftime pic.twitter.com/eevcIXtFfI— Kyle Frey (@camatkinscore) February 14, 2022 50 cent waiting for his turn like:#PepsiHalftime #HalfTimeShow pic.twitter.com/l8nHDRpU5Q— mal (@__mallymal__) February 14, 2022 Me after dancing in my house to the half time concert:#PepsiHalftime#HalfTimeShow pic.twitter.com/zPFxdLvDSK— - (@hornyputhinator) February 14, 2022 Me looking for my charger under the bed #HalfTimeShow #50cent pic.twitter.com/SNC5qcFVkV— Robert Ybarra (@robert_ybarra1) February 14, 2022
Tónlist Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20
Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00