Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 16:01 Notting Hill er ein af þessum klassísku myndum. Getty/ Ronald Siemoneit Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner
Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48
Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17