Stjörnufans á fjömiðlatorgi Super Bowl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2022 08:00 Íþróttahjónin Julie og Zach Ertz í viðtali. Julie er bandarískur landsliðsmaður í fótbolta og Zach leikmaður Arizona Cardinals. Vísir/Eiríkur Stefán Í aðdraganda Super Bowl, úrslitaleiks NFL-deildarinar, er miðdepill athyglinnar í ráðstefnuhöll Los Angeles. Alla vikuna hafa þar allir stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna – og reyndar þótt víðar væri leitað – haldið til og framleitt efni fyrir sína miðla. Þetta er ekki nýtt af nálinni og er raunar órjúfanlegur hluti af uppbyggingunni fyrir Super Bowl sem að öðrum ólöstuðum er stærsti íþróttaviðburður hvers árs í Bandaríkjunum. Þessi suðupottur fjölmiðla nefnist „Radio row.“ Á þessu torgi má finna margar helstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna, sem og útvarpsstöðvar, vefmiðla og líka styrktaraðila. Á hverjum degi er ógrynni af efni framleitt – hvort sem er sjónvarps- og útvarpsþættir í beinni útsendingu eða hlaðvörp. Undirbúningur fyrir tökur á þætti Pat McAfee sem nýtur mikilla vinsælda. McAfee var lengi sparkari sjálfur með Indianapolis Colts.Vísir/Eiríkur Stefán Og stjörnunar láta sig ekki vanta. Hér er aragrúi bæði fyrrverandi og núverandi leikmanna úr NFL-deildinni sem ganga á milli bása og veita hvert viðtalið á fætur öðru. Fjölmiðlafulltrúar fylgja stjörnunum hvert fótmál og gæta þess að þeirra maður mætir á réttum tíma á réttan stað – auk þess að gæta þess að það sé örugglega enginn óviðkomandi að trufla þá. Þættirnir frá „Radio row“ eru því stjörnum prýddir. Áhuginn er líka gagnkvæmur því stjörnurnar hafa oftar en ekki áhuga á að koma sér á framfæri – mögulega að undirbúa sig fyrir starf í fjölmiðlum að leikmannaferlinum loknum. Meðfylgjandi eru myndir frá fjölmiðlatorgi Super Bowl í Los Angeles þetta árið. Vísir/Eiríkur Stefán Viðtöl út um allt.Vísir/Eiríkur Stefán Mikið um dýrðir.Vísir/Eiríkur Stefán Mikið um dýrðir.Vísir/Eiríkur Stefán Fjölmiðlatorg Ofurskálarinnar.Vísir/Eiríkur Stefán NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Já, við erum að fara á Super Bowl – bróðir minn er að fara að spila“ Eins og gefur að skilja þá ríkir mikil spenna fyrir Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, sem fer fram í Los Angeles á sunnudag. 11. febrúar 2022 12:01 Hinn ofursvali Burrow með skýr ráð til íþróttakrakka á tímum samfélagsmiðla Cincinnati Bengals er öllum að óvörum komið alla leið í Super Bowl leikinn sem fer fram um helgin. Sviðsljósið er því á einum svalast náunga sem hefur sést lengi í NFL-deildinni. 10. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
Þetta er ekki nýtt af nálinni og er raunar órjúfanlegur hluti af uppbyggingunni fyrir Super Bowl sem að öðrum ólöstuðum er stærsti íþróttaviðburður hvers árs í Bandaríkjunum. Þessi suðupottur fjölmiðla nefnist „Radio row.“ Á þessu torgi má finna margar helstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna, sem og útvarpsstöðvar, vefmiðla og líka styrktaraðila. Á hverjum degi er ógrynni af efni framleitt – hvort sem er sjónvarps- og útvarpsþættir í beinni útsendingu eða hlaðvörp. Undirbúningur fyrir tökur á þætti Pat McAfee sem nýtur mikilla vinsælda. McAfee var lengi sparkari sjálfur með Indianapolis Colts.Vísir/Eiríkur Stefán Og stjörnunar láta sig ekki vanta. Hér er aragrúi bæði fyrrverandi og núverandi leikmanna úr NFL-deildinni sem ganga á milli bása og veita hvert viðtalið á fætur öðru. Fjölmiðlafulltrúar fylgja stjörnunum hvert fótmál og gæta þess að þeirra maður mætir á réttum tíma á réttan stað – auk þess að gæta þess að það sé örugglega enginn óviðkomandi að trufla þá. Þættirnir frá „Radio row“ eru því stjörnum prýddir. Áhuginn er líka gagnkvæmur því stjörnurnar hafa oftar en ekki áhuga á að koma sér á framfæri – mögulega að undirbúa sig fyrir starf í fjölmiðlum að leikmannaferlinum loknum. Meðfylgjandi eru myndir frá fjölmiðlatorgi Super Bowl í Los Angeles þetta árið. Vísir/Eiríkur Stefán Viðtöl út um allt.Vísir/Eiríkur Stefán Mikið um dýrðir.Vísir/Eiríkur Stefán Mikið um dýrðir.Vísir/Eiríkur Stefán Fjölmiðlatorg Ofurskálarinnar.Vísir/Eiríkur Stefán
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Já, við erum að fara á Super Bowl – bróðir minn er að fara að spila“ Eins og gefur að skilja þá ríkir mikil spenna fyrir Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, sem fer fram í Los Angeles á sunnudag. 11. febrúar 2022 12:01 Hinn ofursvali Burrow með skýr ráð til íþróttakrakka á tímum samfélagsmiðla Cincinnati Bengals er öllum að óvörum komið alla leið í Super Bowl leikinn sem fer fram um helgin. Sviðsljósið er því á einum svalast náunga sem hefur sést lengi í NFL-deildinni. 10. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
„Já, við erum að fara á Super Bowl – bróðir minn er að fara að spila“ Eins og gefur að skilja þá ríkir mikil spenna fyrir Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, sem fer fram í Los Angeles á sunnudag. 11. febrúar 2022 12:01
Hinn ofursvali Burrow með skýr ráð til íþróttakrakka á tímum samfélagsmiðla Cincinnati Bengals er öllum að óvörum komið alla leið í Super Bowl leikinn sem fer fram um helgin. Sviðsljósið er því á einum svalast náunga sem hefur sést lengi í NFL-deildinni. 10. febrúar 2022 14:01