Bein útsending: Græna planið og grænar fjárfestingar Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 08:31 Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Vísir/Vilhelm Opinn fundur Reykjavíkurborgar þar sem farið verður yfir græn fjárfestingarverkefni sem miða að því að skapa vistvænni framtíð í borginni verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira