Góðmennska sem eykur trú á mannkyninu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 17:20 Fjölskyldan saman. Aðsend Þráður á Skreytum hús hópnum vakti trú margra á mannkyninu á ný þegar meðlimir kepptust um að fá að gleðja lítinn dreng en faðir hans er með ólæknandi krabbamein. Vinkona móðurinnar var að leita að innahúshönnuði til að aðstoða sig við að gleðja soninn en fyrr en varið voru ókunnugir búnir að bjóða sig fram í hin ýmsu verk. Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203 Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203
Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01
Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00
Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30