Bruce Willis fær sinn eigin flokk á Razzie-verðlaununum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. febrúar 2022 09:24 Bruce Willis skrifaði sig í Razzie-sögubækurnar. Getty/ Jim Spellman Í gær var tilkynnt hvaða myndir eru tilnefndar til Razzie-verðlaunanna í ár. Á hátíðinni er kastljósinu beint að því versta í kvikmyndum. Verðlaunin eru afhent degi á undan Óskarnum, þar sem það besta fær alla athyglina. Leikarinn Bruce Willis þykir hafa slegið öll met árið 2021 að mati Razzie-valnefndarinnar. Að þeirra mati lék hann í hvorki meira né minna en átta lélegum kvikmyndum á síðasta ári. Enginn leikari hefur áður nælt sér í átta tilnefningar í sama flokknum. Það var því ekkert annað í stöðunni en að útbúa nýjan flokk, bara fyrir lélegu frammistöðuna hans í aðalhlutverkum í kvikmyndum. Bruce keppir því aðeins við sjálfan sig og þann 26. mars mun koma í ljós hvaða mynd hann þykir hafa leikið verst í. Myndirnar sem um ræðir eru American Siege, Apex, Midnight in the Switchgrass, Cosmic Sin, Deadlock, Fortress, Out of Death og Survive the Game. Á meðal þeirra leikara sem tilnefndir eru til Razzie verðlauna í ár eru Mark Wahlberg, Amy Adams, Megan Fox, Ben Affleck, Jaret Leto og Mel Gibson. Söngleikjamynd Netflix um Díönu prinsessu þótti sú allra versta í ár. Aðrar kvikmyndir sem hlutu tilnefningu sem versta kvikmyndin voru Infinite, Karen, The Woman in the Window og Space Jam: A New Legacy. Körfuboltamaðurinn Lebron James er einnig tilnefndur fyrir hlutverk sitt í þessari endurgerð á Space Jam. Hér fyrir neðan má sjá myndband Razzie-hátíðarinnar þar sem tilnefningarnar voru tilkynntar. Klukkan 13 í dag kemur svo í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Razzie Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikarinn Bruce Willis þykir hafa slegið öll met árið 2021 að mati Razzie-valnefndarinnar. Að þeirra mati lék hann í hvorki meira né minna en átta lélegum kvikmyndum á síðasta ári. Enginn leikari hefur áður nælt sér í átta tilnefningar í sama flokknum. Það var því ekkert annað í stöðunni en að útbúa nýjan flokk, bara fyrir lélegu frammistöðuna hans í aðalhlutverkum í kvikmyndum. Bruce keppir því aðeins við sjálfan sig og þann 26. mars mun koma í ljós hvaða mynd hann þykir hafa leikið verst í. Myndirnar sem um ræðir eru American Siege, Apex, Midnight in the Switchgrass, Cosmic Sin, Deadlock, Fortress, Out of Death og Survive the Game. Á meðal þeirra leikara sem tilnefndir eru til Razzie verðlauna í ár eru Mark Wahlberg, Amy Adams, Megan Fox, Ben Affleck, Jaret Leto og Mel Gibson. Söngleikjamynd Netflix um Díönu prinsessu þótti sú allra versta í ár. Aðrar kvikmyndir sem hlutu tilnefningu sem versta kvikmyndin voru Infinite, Karen, The Woman in the Window og Space Jam: A New Legacy. Körfuboltamaðurinn Lebron James er einnig tilnefndur fyrir hlutverk sitt í þessari endurgerð á Space Jam. Hér fyrir neðan má sjá myndband Razzie-hátíðarinnar þar sem tilnefningarnar voru tilkynntar. Klukkan 13 í dag kemur svo í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Óskarsverðlaunanna.
Razzie Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið