Fönguðu tvo áfanga í geimskoti með myndavélum á jörðu niðri Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2022 18:56 Falcon 9 eldflaug SpaceX losnar frá farminum og snýr aftur til jarðar. Geimferðafyrirtækið SpaceX birti um helgina nýtt myndband af geimskoti sem fangaði tvo atburði í geimskotum sem sjást iðulega ekki. Það er þegar eldflaugin sendir farminn af stað og snýr við til jarðar og þegar farmhlífinni er sleppt og hún látin falla til jarðar. Eins og fram kemur í frétt Space.com var myndbandið tekið 31. janúar þegar SpaceX skaut gervihnetti fyrir ítalska aðila á loft frá Flórída. Notast var við Falcon 9 eldflaug SpaceX en þær eru hannaðar til að snúa aftur til jarðar og lenda eftir geimskot. Myndbandið hefst nokkrum mínútum eftir geimskotið. Tiltölulega snemma má sjá skilnaðinn milli eldflaugarinnar og farmsins og má sjá hreyfla eldflaugarinnar snúa henni aftur til jarðar. Eftir um fjórar mínútur má sjá þegar þegar farmhlífarnar losna og falla aftur til jarðar. Með því að lenda eldflaugum aftur í stað þess að láta þær brenna upp í gufuhvolfinu hefur starfsmönnum SpaceX tekist að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Þetta var til að mynda þriðja geimskot þessarar tilteknu eldflaugar. Þá hafa starfsmenn fyrirtækisins sömuleiðis varið miklu púðri í að reyna að endurnýja farmhlífarnar, sem eru nokkurs konar nef eldflauga og kallast „fairing“ á ensku. Hlífarnar verja gervihnetti og annað sem skotið er út í geim frá hita og þrýstingi sem myndast við geimskot. Hlífarnar kosta margar milljónir dala. Starfsmenn SpaceX hafa komið fyrir fallhlífum á þeim og skynjurum og reynt að grípa þær með drónaskipum. SpaceX Geimurinn Tækni Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Eins og fram kemur í frétt Space.com var myndbandið tekið 31. janúar þegar SpaceX skaut gervihnetti fyrir ítalska aðila á loft frá Flórída. Notast var við Falcon 9 eldflaug SpaceX en þær eru hannaðar til að snúa aftur til jarðar og lenda eftir geimskot. Myndbandið hefst nokkrum mínútum eftir geimskotið. Tiltölulega snemma má sjá skilnaðinn milli eldflaugarinnar og farmsins og má sjá hreyfla eldflaugarinnar snúa henni aftur til jarðar. Eftir um fjórar mínútur má sjá þegar þegar farmhlífarnar losna og falla aftur til jarðar. Með því að lenda eldflaugum aftur í stað þess að láta þær brenna upp í gufuhvolfinu hefur starfsmönnum SpaceX tekist að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Þetta var til að mynda þriðja geimskot þessarar tilteknu eldflaugar. Þá hafa starfsmenn fyrirtækisins sömuleiðis varið miklu púðri í að reyna að endurnýja farmhlífarnar, sem eru nokkurs konar nef eldflauga og kallast „fairing“ á ensku. Hlífarnar verja gervihnetti og annað sem skotið er út í geim frá hita og þrýstingi sem myndast við geimskot. Hlífarnar kosta margar milljónir dala. Starfsmenn SpaceX hafa komið fyrir fallhlífum á þeim og skynjurum og reynt að grípa þær með drónaskipum.
SpaceX Geimurinn Tækni Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira