„Í rauninni er ég hræddur við allt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2022 10:30 Alex er mikill ofurhugi. Hann er hræddur í hvert einasta skipti sem hann lætur vaða en ætlar aldrei að hætta að taka áhættu. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Alex Michael Green Svansson sem er farinn af stað með ferska og skemmtilega þætti á Stöð 2+, Alex From Iceland. „Ég er ungur í anda og hef alltaf verið það. Markmiðið mitt er að hafa eins mikið gaman eins lengi og mögulegt er,“ segir Alex sem er 31 árs en margir halda að hann sé rétt rúmlega tvítugur. „Þetta byrjaði um 25 ára aldurinn. Ég var á einhverjum krossgötum í lífinu, hvað í andskotanum á ég að gera með orkuna mína og tímann minn,“ segir Alex sem lifir í raun á því í dag að ferðast um og gera myndbönd fyrir fyrirtæki. „Áður en ég vissi af byrjuðu tækifærin bara að koma til mín og á innan við sex mánuðum voru tekjurnar mínar búnar að tvöfaldast og ég byrjaður að vinna við eitthvað draumadæmi.“ Í þáttunum stekkur til að mynda Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir út í foss. „Það var alveg merkilegur dagur og mjög gaman. Þetta er líka uppáhalds sportið mitt af öllum þeim sportum sem við erum að fjalla um í þáttunum. Fólk heldur mikið að ég sé algjör ofurhugi og ekkert hræddur við neitt, en í rauninni er ég hræddur við allt. Ég er skíthræddur allan tímann og það er í rauninni það sem gerir þetta skemmtilegt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Alex from Iceland Tengdar fréttir „Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00 Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Ég er ungur í anda og hef alltaf verið það. Markmiðið mitt er að hafa eins mikið gaman eins lengi og mögulegt er,“ segir Alex sem er 31 árs en margir halda að hann sé rétt rúmlega tvítugur. „Þetta byrjaði um 25 ára aldurinn. Ég var á einhverjum krossgötum í lífinu, hvað í andskotanum á ég að gera með orkuna mína og tímann minn,“ segir Alex sem lifir í raun á því í dag að ferðast um og gera myndbönd fyrir fyrirtæki. „Áður en ég vissi af byrjuðu tækifærin bara að koma til mín og á innan við sex mánuðum voru tekjurnar mínar búnar að tvöfaldast og ég byrjaður að vinna við eitthvað draumadæmi.“ Í þáttunum stekkur til að mynda Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir út í foss. „Það var alveg merkilegur dagur og mjög gaman. Þetta er líka uppáhalds sportið mitt af öllum þeim sportum sem við erum að fjalla um í þáttunum. Fólk heldur mikið að ég sé algjör ofurhugi og ekkert hræddur við neitt, en í rauninni er ég hræddur við allt. Ég er skíthræddur allan tímann og það er í rauninni það sem gerir þetta skemmtilegt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Alex from Iceland Tengdar fréttir „Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00 Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00
Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31
Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38